Mamma á afmćli í dag!

Ţetta er merkisdagur 17 Janúar.

Til hamingju međ afmćliđ mamma. 

Ţađ hefur yfirleitt gerst eitthvađ stórmerkilegt á afmćlisdeginum hennar mömmu.

Áriđ 1991 var eftirminnilegt en ţá hófst Operation Desert Storm, Eldgos í Heklu, Davíđ Oddson á afmćli  og Haraldur 5 varđ Noregskonungur.

Íslenski fáninn var settur í lög 17 Janúar 1944 en ţađ er reyndar nokkru áđur en mamma lćddist í heiminn.

Ári síđar 1945 taka Nasistar til viđ ađ tćma Fangabúđirnar í Auschwitc ţar sem Sovétmenn voru farnir ađ nálgast ţá óţćgilega.

1994 varđ Jarđskjálfti 6.7 í Californiu og ári síđar 1995 í Kobe í Japan annar stćrri eđa 7,3 á richter.

1998 ásakar Paula Jones Forseta Bandaríkjanna Bill Clinton fyrir kynferđislega áreitni.

Nokkrir ţekktir einstaklingar fćddir ţennan dag:

Benjamin Franklin, Al Capone, Ertha Kitt, Anton Chekhov, James Earl Jones, Muhammed Ali, Dwayne Wade,  Andy Kaufman, Jim Carrey svo einhverjir séu nefndir.

Ég vonast til ađ tíđindi dagsins áriđ 2008 verđi hófsöm, og viđ tökum Svía létt á EM í Noregi. 

 

  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ţađ yrđi nú aldeilis viđburđur ađ leggja Svía í fyrsta sinn í 40 ár. Spái Ísland 32 - Svíţjóđ 29!

Til hamingju međ móđur ţína! félagi.

Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 14:18

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

ţ.e á stórmóti

Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 14:18

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

til hamingju međ mömmu ţína.. en svíarnir eru ţessa stundina ađ valta yfir slakt íslenskt landsliđ !

Óskar Ţorkelsson, 17.1.2008 kl. 20:24

4 identicon

til hamingju međ mömmu ţína og mömmu mína

Berglind Elva (IP-tala skráđ) 17.1.2008 kl. 22:31

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hmmm, varđ Dabbi fimmtugur áriđ 1991 og svo sextugur í dag, áriđ 2008?

Brjánn Guđjónsson, 18.1.2008 kl. 01:19

6 identicon

Til hamingju međ mömmu ;)

Ţorbjörg sys (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 03:46

7 Smámynd: Fjarki

Fannst hann alltaf eitthvađ skrýtinn!!

Fjarki , 18.1.2008 kl. 12:04

8 Smámynd: Fjarki

Viđ slógum Svíana út í umspili fyrir HM var ţađ ekki?

c.a 2 ár síđan og ţeir sátu eftir heima.

Fjarki , 18.1.2008 kl. 12:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband