Stórveldi mætast og nýliðavalið.

Nú er ljóst að LA Lakers og Boston Celtics mætast í úrslitum NBA deildarinnar!
playoff

 

Þessi lið mættust síðast úrslitum árið 1987 en þá unnu LA Lakers.

Þetta er nú bara auka atriði!

Aðalmálið er það að mitt lið Chicago Bulls er að vakna af værum blundi komnir með ágætislið (sem lék reyndar langt undir væntingum í vetur).

Chicago Bulls á 1. valrétt í nýliðavalinu þetta árið og valið stendur á milli tveggja frábærra leikmanna samkvæmt heimasíðu Chicago bulls.com .Rose og Beasley

Þetta árið er reyndar talað um mjög sterkann hóp nýliða. Það eru Memphis "wunderkid" Derrick Rose og  Kansas State's "Monster of the paint", Michael Beasley sem eru taldir tveir þeir áhugaverðustu í nýliðavalinu og allt bendir til að Chicago Bulls muni velja þeirra a milli.

 

 Michael Beasley.

Derrick Rose.

Þetta eru hrikalegir körfuboltamenn og spennandi að sjá hvernig þeir eiga eftir að standa sig í NBA deildinni.

Athyglisverður samanburður í þessari grein (smellið á) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

er Larry Bird hættur ?

Óskar Þorkelsson, 31.5.2008 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband