Gjaldeyris-tekjur međ Tónlist.

storyÍ dag er nokkuđ ađgengilegt fyrir Íslenska Tónlistarmenn ađ bjóđa Tónlist sína til sölu á Internetinu.

Ég hef taliđ upp nokkrar slíkar síđur í fyrri bloggum, ţar sem stofnkostnađur er lítill eđa jafnvel enginn.

Ţetta er hćgt án ţess ađ vera međ stóra útgáfu á bak viđ sig. Ţó er ekki verra ađ hafa gott bakland sem umbođsmađur eđa útgáfa getur veriđ en ekki lengur nauđsynlegt.

Dćmi um sölu lags í gegnum AWAL sem nokkrir Íslenskir listamenn hafa gert og geta ţá selt tónlist sína í gegnum iTunes t.d.

AWAL tekur 15% og iTunes 25-30% af hverju seldu lagi frá sjálfstćđum listamönnum sem er selt á 99 cent (1 usd) sem telst um ţađ bil 112 krónum í dag. (var 60 kr fyrir ári). Hlutur Listamannanna er ţá um 67-72 krónur, en 45-50 krónur fyrir ţjónustu AWAL og iTunes.

Ţarna er tćkifćri fyrir marga sem eru ađ búa til tónlist hvort sem ţađ er til ánćgju eđa atvinnu!

Tónlist.is greiđir lagahöfundi heilar 8.0 kr fyrir lag sem er selt hjá ţeim á 149.0 kr. Ţetta eru tölur frá framkvćmdastjóra Tónlist.is, um árs gamlar tölur en ég hef ekki fengiđ neinar upplýsingar um breytingu ţar á frá STEF eđa FTT. Sem sagt 141 kr af hverju seldi lagi heldur tonlist.is fyrir sig!

Á Amie street er verđmyndun međ öđrum hćtti, ţar er nýtt lag frítt til ţeirra sem eru fyrstir og hćkkar svo eftir vinsćldum upp í 99 cent en aldrei hćrra. Ţeir sem fyrstir eru geta líka nćlt sér í smá hagnađ međ ţví ađ mćla međ tónlist og ef hún nćr vinsćldum eiga ţeir inneign til tónlistarkaupa. Ţetta er sérstađa Amie Street sem hefur skilađ ţó nokkrum árangri.

Á Reverbnation er nú möguleiki ađ selja tónlist međ kaupum á 35 usd pakka og í stađinn fćrđu tónlist ţína inn á 10 stćrstu tónlistar-sölusíđurnar á netinu iTunes, Rapsody, Amazon og fl.

Ađ auki er bónuspottur sem er 50% af auglýsingatekjum ReverbNation og skiptist hann eftir heimsóknum og fjölda spilađra laga á síđunni ţinni!

Ef ţú sem sjálfstćđur tónlistarmađur ćtlar ađ selja tónlist ţína á netinu, búđu ţá til smá gjaldeyri í stađ ţess ađ gefa tónlist.is peningana og kynntu ţér vel nýjan heim tćkifćra á ţessu sviđi.

Íslendingar geta keypt Íslenska tónlist af flestum síđum nema iTunes. Til dćmis fékk ég nýju plötu Hraun á Amie street fyrir frekar lítiđ, frábćr plata og ég vona ađ Hraun hafi fengiđ meira í vasann en hjá tonlist.is 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vil ađeins leiđrétta ţig ţ.e.a.s held ađ AWAL taki 15% frekar en 10% og einnig tekur itunes 30% ţeas ţeir borga 70 cent svo tekur AWAL 15% af 70 centunum sem gera ţá ca 58 cent til listamannana, eđa plötufyrirtćkisins.

En hvet ţig til ađ skođa gogoyoko.com sem er íslenskur vefur sem er í fćđingu.

Góđar stundir

HDM (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 12:56

2 Smámynd: Fjarki

Ţetta er mikiđ rétt hjá ţér, ég fór í punktana mína og gerđi mistök sem ég leiđrétti hér međ. Og ţakkir fyrir ábendinguna.

Gogoyoko.com er á radarnum og ég bíđ spenntur eftir ţví ađ sjá hverning ţađ kemur út!

Fjarki , 20.10.2008 kl. 18:06

3 identicon

Sćll Finnur.

Ţetta eru góđir punktar. Ég hef veriđ ađ spá í ţetta líka og hér í USA er iTunes industry leader í ţessu. Ein leiđin sem ég hef skođađ er TuneCore (www.tunecore.com). Ţar geturđu valiđ nokkra "söluađila", m.a. iTunes, Amazon og Rhapsody. Ţú borgar fyrir ađ uplóda hverju lagi á hvern server. Mér skilst ađ ţetta sé gott dćmi. Ég er hins vegar forvitinn ađ tékka á gogoyoko.

 Kv.

 Veigar

Veigar Margeirsson (IP-tala skráđ) 21.10.2008 kl. 16:07

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Blessađur Finnur. Ég vildi bara segja ađ mér finnst lögin ţín alveg meiriháttur. Ţú ţarft endilega ađ setja fleiri í spilarann ţinn.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 22.10.2008 kl. 02:30

5 Smámynd: Fjarki

Kćrar ţakkir Kristín.

Ţađ er ánćgjulegt ađ heyra, ţegar lögin hafa góđ áhrif.

Ég skal bćta fleiri lögum á spilarann. 

Fjarki , 22.10.2008 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband