Myndband - Wake up now

Þá er komið að myndbandi nr 2 frá nemendum í Kvikmyndaskóla Íslands.

Það er við lagið Wake up now. Lagið er sungið af Chris Powers (úr rokksveitinni Razer)

Textinn eftir Vidar Borstad, lagið gerði ég.

Hér er túlkun þeirra sem að stóðu:

Wake up now er um mann, sem misst hefur konuna sína í bílslysi og er afar sorgmæddur. Ákveðið var að nota strengjabrúður og smíðaðar voru 5 leikmyndir, þar sem sagan gerist. Reynt er að skyggnast inn í huga persónunnar fyrst og fremst. Myndbandið er unnið sem skólaverkefni 1. annar í leikstjórn og framleiðslu í Kvikmyndaskóla Íslands, haust 2008. Þau sem unnu verkið: Kristín Bára, Sif, Sigrún, Guðmundur. www.kvikmyndaskoli.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband