Vatns-skortur

Á Textavarpi RÚV fann ég ţessa grein um Vatnsskort í heiminum.Frekar ógnvekjandi frétt sem vekur upp margar spurningar!

water
 

Vatn á ţrotum í heiminum. Vatn hefur minnkađ stórlega í stćrstu fljótum heims síđustu áratugi. Ţetta hefur alvarleg áhrif á ađgang milljóna manna ađ drykkjarvatni ađ mati bandarískra vísindamanna. Ţetta eigi viđ Gulafljót í Kína, Ganges á Indlandi og Colorado ána í Bandaríkjunum, sem fari ţverrandi og margar ađrar helstu ár sem sjá stórum hluta mannkyns fyrir ferskvatni. Tímabundin rennslisaukning sé ţó í nokkrum fljótum eins og Brahmaputra og Yangtze í Kína vegna mikillar bráđnunar jökla í Himalayafjöllum, sem leiđi til vatnsskorts í náinni framtíđ.

  af textavarpi RUV.

Íslenska vatniđ sem viđ leifum ađ renna mjög frjálslega úr krananum, er mjög dýrmćtt.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ verđur ásókn í ţetta frábćra vatn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband