Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Er það ekki merkilegt!

Að sjá menn tala um kommúnisma þegar kemur að takmörkunum á spillingu og bulli!

Einn bloggarinn talar um þak á Íþróttamenn og aðrar hátekju stjörnur í samanburði við Ofurlauna-forstjórana! Fólk sem oftast tapar tekjum um leið og það fær hrukkur, meiðsli eða missir vinsældir eins og iðulega gerist, en hann hefur kannski eitthvað til síns máls.

Ofurlaunaforstjórar (þeir kláru) virðast ekki lækka í bónusum þó að fyrirtæki standist ekki áætlanir eða jafnvel stórtapi!412122A

Ég er svo einfaldur að ég geri bara ráð fyrir því að þessu vilji ESB sporna gegn!

Er þeir bestu svo fáir að þeir geti farið fram á kvað sem er í samningum eða er eitthvað þögult samkomulag um að skaffa sér svona ríflega, sama á hverju gengur?

Er enginn tilbúinn að sinna þessum störfum með sama árangri fyrir minni laun?

Sjálfur hef ég ekki á móti því að fólk fái góð laun fyrir góðan árangur í starfi, en að fáir einstaklingar í stórfyrirtækjum með hundruð eða þúsundir undirmanna, sem allir eru jafn skyldugir að skila sínu verki, fái jafn mikið eða meiri laun en allir undirmenn til samans, hljómar svolítið öfgakennt í mínum eyrum! 

Það er kannski við hæfi að minna á brot úr textanum Vegurinn til glötunar með Poetrix.

Lík kistur eru ekki með vasa!

Eða hvað, það skyldi þó ekki vera að einhverjir þessara snillinga hafi fundið leið:)) 

 

 

 


mbl.is ESB ræðst til atlögu við ofurlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athyglisverð myndbönd!

Við gerum eins og okkur er sagt! Er það ekki? 

 

Meðferð manna!

 Alltaf gaman að samsæris-kenningum þessi er góð (svipað og að gefa þeim efnuðu frí frá fjármagnstekju-skattinum! )

 

 Og svo dýra!

 Ég held því miður að margt fólk hljóti ekkert betri meðferð en þessi dýr víða um heim!


« Fyrri síða

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband