Ekkert uppgjör á árinu!

Ég hef tekiđ ţá ákvörđun ađ gera ekki samantekt á árinu hjá mér.

Ţetta var ágćtt ár ţrátt fyrir allt og ćtla ađ skilja ţannig viđ ţađ.

Hinsvegar ćtla ég ađ nota tímann í ađ skipuleggja áriđ 2008 eins og kostur er.

Ţađ er samt skemmtilegt ađ sjá sum af ţessum uppgjörum hjá fjölmiđlum. Tónlistar og Íţrótta uppgjör en Frétta uppgjörin, óveđur og pólitík er ekki eins spennandi fyrir mig. Frekar niđurdrepandi fyrir móralinn.

 

Ég verđ ađ minnast á Íţróttamann ársins, Margrét Lára Viđarsdóttir.

Hún er frábćr íţróttamanneskja og góđ fyrirmynd ađ öllu leiti.

Hún var valin af Íţróttafréttamönnum međ  Ţorstein Gunnarsson í fararbroddi.

En hann var víst ekki par hrifinn af ţví ađ Hólmfríđur Magnúsdóttir var valinn Knattspyrnukona ársins hjá félögum sínum úr Landsbankadeildinni.

Enda var Hólmfríđur Magnúsdóttir hvergi sjáanleg á lista hinna alvitru Íţróttafréttamanna.

Ég ţekki hvoruga stúlkuna en finnst ţćr báđar frábćrar Knattspyrnukonur og eiga örugglega sína titla báđar skiliđ.

Ţađ er hinsvegar ţannig ađ ţeir sem skora mörkin fá heiđurinn, en ekki ţeir sem skapa fćrin og gefa stođsendingar, ţađ veit enginn betur en Íţróttafréttamađurinn!

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband