Íslandsmet til styrktar UNICEF

Gott framtak hjá pilti!

 

Nokkrar staðreyndir um UNICEF

  • UNICEF eru stærstu barnahjálparsamtök í heimi og sem slík leggjum við áherslu á að ná til allra barna.
  • UNICEF sinnir bæði langtíma þróunarverkefnum og neyðaraðstoð.
  • UNICEF eru leiðandi í bólusetningum og er bólusetur um 100 milljón börn ár hvert. Talið er að það bjargi lífi 2,5 milljónar barna um allan heim.
  • UNICEF er einn stærsti kaupandi malaríuneta í heiminum í dag. UNICEF hefur þrefaldað kaup á netum á aðeins tveimur árum - frá 7 milljónum neta árið 2004 til næstum 25 milljóna neta árið 2006. Malaríunet er besta forvörnin gegn malaríu.
  • UNICEF er sjálfstæð stofnun innan Sameinuðu þjóðanna og sem slík er hún ekki á föstum framlögum frá Sameinuðu þjóðunum.
  • UNICEF treystir eingöngu á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka og ríkisstjórna.
  • UNICEF eru algjörlega ópólitísk samtök og vinnur með stjórnvöldum, frjálsum félagasamtökum og fleiri aðilum í hverju landi fyrir sig.
  • Fjármunum UNICEF er ráðstafað eftir því hvar þörfin er mest hverju sinni. Þegar þörf er metin er meðal annars tekið tillit til tíðni ungbarnadauða og þjóðartekna í tilteknu landi en einnig er litið til hversu mörg börn eru vannærð, hversu mörg börn þurfa á bólusetningum að halda, hve mörg börn eru munaðarlaus vegna HIV/alnæmis og hve stór hluti íbúanna hefur ekki aðgang að hreinu vatni.
  • Heildarútgjöld UNICEF árið 2006 voru 2.343 milljónir bandaríkjadala. Af þeim fóru 97% í verkefni fyrir börn í þróunarlöndunum. Við erum stolt af því að aðeins 3% fjármagnsins fór í skrifstofukostnað og stjórnsýslu sem talin er nauðsynleg til að tryggja yfirsýn með verkefnum, opið bókhald og aukna fjáröflun.
  • Árið 2004 bættist UNICEF Ísland í hóp 37 landsnefnda sem voru starfandi á vegum UNICEF, en þær sjá um fjáröflun og fræðslu um UNICEF og réttindi barna.

 

Upplýsingar af vef UNICEF  http://www.unicef.is/  


mbl.is Íslandsmet?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband