Fjármál almennings.

Ég hef eins og svo margir áhuga á ađ bćta nýtingu ţeirrar innkomu sem atvinnan gefur hverju sinni.

Eins hef ég veriđ ţeirrar skođunar ađ kennsla í međferđ peninga/fjármagns eigi ađ byrja í barnaskóla og eigi ekki ađ vera eingöngu í höndum Banka eđa á efri stigum náms.

Á mínu ćskuheimili var ekki mikiđ rćtt um peninga og fjármál ţó ađ sparibaukurinn hafi veriđ til stađar og viđ systkinin hvött til ađ nota hann, ţá náđi ţađ ekki mikiđ lengra.

Nú í síđustu viku fór ég međ son minn sem er ađ verđa sautján ára og stefnir á bílakaup til Ráđgjafa í bankanum okkar og ţar frćddumst viđ feđgar saman um ýmislegt tengt sparnađi og fjármálum.

Og ekki er vanţörf á smá frćđslu eins og umrćđan er í dag.  m5.is

Ţessi ágćti ráđgjafi gaf okkur upp ţessa heimasíđu međ ýmsum upplýsingum og fróđleik um fjármál, sem á ađ nýtast öllum ţeim sem áhuga hafa á! EKKI BARA FYRIR SÉRFRĆĐINGA!

Heldur mig og ţig! www.m5.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Algerlega sammála ţér Finnur, ég skildi nú ekki mikiđ í ţessari sóiđu sem ţú linkar á .. en ţađ segir kannski meira um mig en síđuna ;)

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Síđu átti ţetta ađ vera ađ sjálfsögđu

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2008 kl. 23:16

3 identicon

Ţú átt nóg af peningum eftir Ingólf H. Ingólfsson og líka Ríki pabbi, fátćki pabbi eftir Robert T. Kiyosaki eru snilldar bćkur ţó ţćr séu nokkuđ ólíkar.

Í bókinni Ríki pabbi, fátćki pabbi kemur höfundur inn á af hverju almenningur er fastur í lífsgćđakapphlaupinu og á enga peninga en ţví meir skuldir.

Hvernig almenningur situr fastur í gildru, ţví ţađ hefur ekki veriđ kennt fjármálalćsi, hvorki í skóla eđa á heimilinu.  og hvernig ćtti ţví ađ vera kennt fjármálalćsi af foreldrum sínum ef foreldrarnir sjálfir hafa aldrei fengiđ kennslu í fjármálalćsi? Held ađ kerfiđ grćđi á ţví ađ viđ séum ekki vel upplýst, líka í peningamálum.

gfs (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband