Google Chrome

Google Chrome

Google Chrome (vef-browser) var gaukað að mér af Hauki í horni, Hann Haukur Örn vinur minn er fljótur að átta sig á nýjungum og hefur oft komið mér til bjargar í tölvumálum. Þó ég sé eldklár á því sviðið:)

Ég hef verið að nota Mozilla Firefox og verið nokkuð sáttur, en þegar Haukur er að prófa eitthvað þá hlýtur það að vera spennandi, svo að ég ákvað að prófa og byrjunin lofar góðu, hraður og skilvirkur og virkar mjög einfaldur í notkun. Er reyndar svo hrifinn af öllu sem Google er að gera að ég þurfti ekki mikla hvatningu. 

Ætla að gera eins og Haukur, og hafa hann "default" í smá tíma og sjá hvernig gengur.

http://www.google.com/chrome

og http://www.haukurod.net/blog/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

kíki á þennan þótt enn hafi ég ekki séð browser sem slær opera við.. 

www.opera.com 

Óskar Þorkelsson, 4.9.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

búinn að prófa chroma.. opera er töluvert betri enn.. eiginlega miklu betri. 

Óskar Þorkelsson, 4.9.2008 kl. 20:34

3 Smámynd: Fjarki

Gott að fá þitt álit Óskar.

Ég náði aldrei að meta Opera. Þessi Chrome er ágætur fyrir minn smekk, ég er ennþá mjög sáttur við hann.

Fjarki , 4.9.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ef þú skoðar sömu síðurnar samtímis á opera, mozilla og svo chrom.. þá sérðu stóran mun.   IE7 er ekki með :)

Óskar Þorkelsson, 4.9.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband