Kemur ekki á óvart.

FSuÉg sé að nokkrir bloggarar eru á því að sigur FSu sé hneyksli fyrir Njarðvík en ég get ekki verið sammála því.

Það er unnið gríðarlega öflugt starf í Körfubolta Akademíu Fjölbrautarskóla Suðurlands og það má ekki taka frá FSu. þarna er unnið gott uppbyggingarstarf sem er að skila sér í miklum gæðum og sannarlega má segja að árangurinn sé hraðari en flestir bjuggust við.

Þetta var þó bara fyrsti leikurinn í vetur og  kannski var eitthvað vanmat í gangi hjá Njarðvík?

Þetta segir líka öðrum liðum í Úrvalsdeildinni að FSu sé kannski ekki eins auðveld bráð og búast mætti við af nýliðum í deildinni.

En til hamingju FSu, frábær byrjun sem lofar góðu fyrir veturinn.


mbl.is Stórsigur FSu gegn Njarðvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

glæsielgur sigur FSu.. 

Ég fór á KR-IR í gærkvöldi og var sigur KR aldrei í hættu.. spiluðu reyndar með "b"-liðið allan seinni hálfleik.. en IR barðist vel og var aðdáunarvert hversu gott tak þeir höfðu á KR um tíma en .. svo þreittust þeir.

Verður gaman að sjá KR-FSu í frostaskjólinu.. ;) 

Óskar Þorkelsson, 17.10.2008 kl. 12:15

2 Smámynd: Fjarki

!!!Þú á skoppiboltaleik???

Þú gerir allt fyrir KR! það er engum ofsögum sagt :))

Fjarki , 17.10.2008 kl. 15:14

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég fíla basket ;)

Óskar Þorkelsson, 17.10.2008 kl. 18:11

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Spurningin er hvort þetta sé ekki kallað hneyksli sökum þess hve sigurinn var stór hjá FSU? Veit ekki alveg, en hitt veit ég þó að þetta var glæsilegt hjá Grunnskóla Suðurlands á Selfossi  

Áfram KR

Kjartan Pálmarsson, 17.10.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband