Gullknötturinn.

Ţeir sem tilnefndir eru til Gullknattarins koma frá eftirtöldum liđum og deildum.

Á síđasta ári voru 3 Ensk liđ í fjórđungsúrslitum Meistaradeildarinnar og ţví gaman ađ bera saman fjölda leikmanna frá ţessum liđum og liđum annarra deilda. Enska og Spćnska deildin bera höfuđ og herđar yfir ađrar deildir í ţessu vali.

Franska blađiđ France Football stendur fyrir kjörinu.  

 

--------England---------

Evrópumeistarar  Manchester United. 4 leikmenn (Enskir Meistarar)

Chelsea 3 leikmenn

Liverpool 2 leikmenn

Arsenal 2 leikmenn    Alls 11 leikmenn úr Ensku Úrvalsdeildinni frá 4 liđum.

-------Spánn- (Evrópumeistarar Landsliđa)----------------------

Real Madrid  5 Leikmenn (Spćnskir Meistarar)

Athletico Madrid 1 leikmađur

Barcelona 3 leikmenn

Valencia 1 leikmađur

Villareal 1 leikmađur      Alls 11 leikmenn úr Spćnsku-deildinni frá 5 liđum

------Ítalía-----------------

AC Milan 1 leikmađur

Inter Milan 1 leikmađur  (Ítalskir Meistarar)

Juventus 1 leikmađur  alls 3 leikmenn í Ítölsku-deildinni frá 3 liđum

Ađrar deildir eiga fćrri leikmenn.

 

Knattspyrnumennirnir sem eru tilnefndir til gullknattarins:

Emmanuel Adebayor (Arsenal), Tógó.
Sergio Agüero (Atletico Madrid), Argentinu.
Andreď Archavine (Zénith Saint-Pétersbourg), Rússlandi.
Michael Ballack (Chelsea), Ţýskalandi.
Karim Benzema (Lyon), Frakklandi.
Gianluigi Buffon (Juventus Turin), Ítalíu.
Iker Casillas (Real Madrid), Spáni.
Cristiano Ronaldo (Manchester United), Portugal.
Didier Drogba (Chelsea), Fílabeinsströndinni.
Samuel Eto'o (FC Barcelona), Kamerún.
Cesc Fabregas (Arsenal), Spáni.
Fernando Torres (Liverpool FC), Spáni.
Steven Gerrard (Liverpool FC), Englandi.
Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan), Svíţjóđ.
Kaka (AC Milan), Brasilíu.
Frank Lampard (Chelsea), Englandi.
Lionel Messi (FC Barcelona), Argentínu.
Pepe (Real Madrid), Portúgal.
Franck Ribéry (Bayern), Frakklandi.
Wayne Rooney (Manchester United), Englandi.
Marcos Senna (Villarreal), Spáni.
Sergio Ramos (Real Madrid), Spáni.
Luca Toni (Bayern), Ítalíu.
Edwin van der Sar (Manchester United), Hollandi.
Rafael van der Vaart (Hamburg - Real Madrid), Hollandi.
Ruud van Nistelrooy (Real Madrid), Hollandi.
Nemanja Vidic (Manchester United), Serbíu.
David Villa (Valencia), Spáni.
Xavi (FC Barcelona), Spáni.
Youri Zhirkov (CSKA Moskva), Rússlandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert alltaf í boltanum.....

Hef veriđ ađ hlusta á lögin ţín í spilaranum, Porterhouse. Bara nokkuđ skemmtileg lög.  

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 04:22

2 Smámynd: Fjarki

Ţakka ţér fyrir Húnbogi.

Og eins fyrir góđ og uppbyggileg ummćli yfirleitt. 

Fjarki , 20.10.2008 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband