Winston Churchill og Íslendingar

Sir Winston ChurchillStýrimađur um borđ sagđi mér frá ţví, eftir ađ hann koma frá námskeiđi í Liverpool, ţeirri ágćtu Tónlistarborg!

Ađ hann hefđi náđ Englendingum fljótt á sitt band varđandi deilur ríkjanna í fjárviđrinu sem hefur ríkt!

Hann hefđi einfaldlega bent ţeim á ađ Winston Churchill sjálfur hefđi sagt ađ Englendingar myndu aldrei gleyma stuđningi Íslands viđ Breta í seinni heimsstyrjöldinni.

Ţar sem um eđa yfir 280 Íslenskir sjómenn létu lifiđ í tengslum viđ birgđaflutninga og fiskigjafir til Englendinga á ţeim stríđstímum.

Darling/Brown ćttu kannski ađ fá smá sögukennslu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Liverpool er fótboltaborg 

Óskar Ţorkelsson, 15.11.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fróđleg upprifjun og sannarlega vert ađ halda a lofti.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2008 kl. 12:45

3 identicon

ţú ert svo fróđleiksfús - gaman ađ lesa pistlana ţína kćri bróđir,

 Pabbi er í góđum höndum í Fossvoginum kíkti á hann á föstudaginn og fer aftur í kvöld ;)

bestu kveđjur

Berglind Elva, stóra systir

Berglind Elva (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband