Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Áfangasigur mannréttinda.

Vonandi hafa stjórnvöld nú tekiđ upp stefnubreytingu til hins betra í međferđ flóttamanna og ţađ varanlega!

Hér er oft talađ um ađ okkur Íslendingum ţurfi ađ fjölga, sem á ađ vera gott fyrir hagkerfiđ!

Ţví ţarf ađ efla meira ađstođ viđ flóttafólk sem og ađra innflytjendur til ađ ađlagast lífinu á Íslandi svo ađ ţeir verđi virkari samfélagsţegnar.

En ekki senda fólk sem hefur ekkert sér til saka unniđ skođunarlaust til baka.

 


mbl.is Ramses kemur í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjósum Thiago!!

Thiago TrinsiThiago Trinsi býr á Ólafsfirđi og er ćttađur frá Brasilíu.

Hann er nú ofarlega í Alţjóđlegri keppni um flottustu "Shredder" Gítarleikara á vegum Dean Guitars.

Mig langar ađ hvetja ţig til ađ taka ţátt í netkosningu og smella á slóđina hér fyrir neđan og kjósa Thiago!

 

http://deanguitars.com/shredder

 

 

Take me to DeanGuitars.com/Shredder!

Áminning

Hún Berglind Elva systir mín sendi mér póst sem innihélt nokkrar myndir sem eiga erindi viđ alla.

 

 

att00008.jpg

att00001.jpg

 

 

 

 

 

 

 

att00002.jpg
att00004_640903.jpg

 

 

 

 

 

 

 

att00011.jpg

att00010_640933.jpg

att00006.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

att00013.jpg

att00012.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

att00014.jpg
 
 att00015.jpgatt00016.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 att00018.jpg

Ég gćti trúađ ađ ţađ vćri veriđ ađ minna okkur á ađ vera ţakklát fyrir

ţađ sem viđ höfum hér á klakanum :)

Áfram Ísland!


Hagsmunir ţjóđar!

Ţađ er ađ mörgu ađ huga ţegar hagsmunir ţjóđar eins og Kína eru annars vegar!

Fáfróđur landbyggđarmađur eins og ég gerđi mér ekki grein fyrir mikilvćgi ţess ađ vera ekki međ skakkar tennur í söngatriđi, ţrátt fyrir einstaka sönghćfileika.

Ég rakst á ţessa grein í vísi.is og hafđi gaman ađ. Ekki vegna blekkinga leikja Kínverja í kringum Ólympíuleikanna, heldur var ég haldin ţeirri ranghugmynd ađ Kínverjar vćru ekki jafn hégómlegir og viđ vesturlandabúar.

Ţegar svona skipun kemur frá Kommúnista flokknum sjálfum varđandi útlitsdýrkun ţá eru ţeir búnir ađ tapa í hnígandi valda stefnu sinni, sem ađ ţeirra sögn snýst um jöfnuđ.

En ţađ er ađ sjálfsögđu barnaskapur í mér ađ búast viđ öđru ţegar mannréttindi eru eins og ţau eru í sama landi.

Útlitsdýrkun er og verđur sjálfsagt alltaf til stađar, allstađar. 

 

Međ of skakkar tennur fyrir Ólympíuleikana

mynd Peiyi, til hćgri, ţótti ekki nógu sćt fyrir opnunarhátíđina.

Litla stúlkan sem söng sig inn í hug og hjörtu heimsbyggđarinnar á opnunarhátíđ Ólympíuleikanna í Peking söng alls ekki neitt, heldur hreyfđi bara varirnar. Stúlkan vakti mikla athygli fyrir „söng" sinn, og mćtti í kjölfariđ í viđtöl hjá öllum helstu fjölmiđlum landsins.

Tónlistarstjóri leikanna sá sig hinsvegar knúinn til ađ leiđrétta platiđ. Í viđtali hjá útvarpsstöđ í Peking sagđi hann ađ sú sem söng sé Yang Peiyi, sjö ára stúlka sem vann erfiđa samkeppni um ađ fá ađ syngja lagiđ, sem heitir „Óđur til föđurlandsins", á leikunum.

Skömmu fyrir hátíđina tilkynnti međlimur í kínverska kommúnistaflokknum, sem hafđi fylgst međ ćfingu, ađ sigurvegarinn vćri kannski međ fullkomna rödd, en hentađi ekki í hlutverkiđ ţar sem hún vćri međ svo skakkar tennur.

Á opnunarhátíđinni sjálfri var ţessvegna íđilfögur níu ára grunnskólamćr frá Peking, Lin Miaoke, fengin til ađ hreyfa varirnar viđ upptöku á rödd Peiyi.

Tónlistarstjórinn, herra Chen, varđi ákvörđunina í viđtalinu ţar sem hann sagđi ţađ sem mestu máli skipti vera hagsmuni ţjóđarinnar. Barniđ á skjánum ţyrfti ađ vera óađfinnanlegt, útlit jafnt sem innri mađur. Yang Peiyi hefđi veriđ fullkomin, allt ţar til athyglin beindist ađ tönnum hennar.

Ţetta var ekki ţađ eina sem var fegrađ fyrir opnunarhátíđina. Í gćr kom í ljós ađ hluti flugeldasýningarinnar sem birtist sjónvarpsáhorfendum hefđi veriđ tölvuteiknađur.

Ingó og Co

 Hugsjón og gleđi.

 Á láglendi suđurlands hefur tónlistarlíf veriđ í miklum blóma frá ţví ađ ég man eftir mér.

Fjölbreytt blóm og misfalleg en ţađ er aukaatriđi, ţađ eru áhrifin og tilfinningin sem ţau vekja!

Á bloggsíđum má ţessa dagana sjá miđaldra menn og ađra hamra á Ingó og Veđurguđunum, Á móti Sól og Merzedes Club og ţeirri tónlist sem ţessir gleđigjafar margra ungra sem aldinna bera á borđ.

Ţađ hefur lengi lođađ viđ Sunnlenska tónlist og okkur Sunnlendinga ađ viđ viljum skemmta okkur og ţá er ekki veriđ ađ taka sig alltof alvarlega, eđli málsins samkvćmt.

Tónlist er sem betur fer tćki til ađ spila á margar tegundir tilfinninga, ekki bara listrćnar, heldur allan skalann.

Ég vona ađ enginn verđi sár ţó ađ ég tali um ađ Labbi í Glóru, Mánar, Logar, og ţeirra tíma hljómsveitir hafi átt hvađ stćrstan ţátt í tónlistar-gleđi-sköpun Sunnlendinga og sveitaböllunum,Labbi ţessari meintu lágmenningu, svona til ađ byrja međ. En nokkrar hljómsveitir úr Reykjavík og víđar hafa lengi haft gaman ađ ţví ađ koma á Suđurlandiđ og skemmta sér.

Karma,Papar og Lótus voru t.d. mikil góđ ball/tónleikabönd. Ég veit ađ ţađ voru ýmsar ađrar góđar dans-sveitir starfandi sem ég man ekki nöfnin á ţessu augnabliki.

Á móti sól var lengi vel í skugga Skítamórals(sem var ţungarokksveit) og Land & Synir. Ţrautseigjan í ÁMS og spilagleđin hjá ţeim heldur í ţeim góđu lífi og vel ţokkađir piltar hjá flestum landsmönnum og hafa aldrei passađ inní svokallađa hnakkamenningu ađ mínu mati.

Sólstrandargćjarnir komu inn međ mikla spilagleđi og húmor og á ţeim tíma var mikiđ rót og fjölbreytt tónlistarlíf í gangi, reyndar eins og í dag. Dalton, Klaufar, Ingó og Veđurguđirnir svo dćmi sé tekiđ.

Ég sé ađ ég ţyrfti sennilega ađ fara út í bók ef ég á ađ fara ýtarlegar útí ţessa sögu ţví ađ svo margt kemur upp í hugann!

Sumarsmellir og gleđipopp fer samt greinilega í taugarnar á ýmsum, misvel í mig sjálfan en ţađ er ekki nauđsyn ađ öll tónlist sé byggđ á einhverri hugsjón, ţađ er eins og tónlist sem kemur fólki í létt skap og mađur sönglar međ í sólinni sé eitthvađ hrćđilegt! Ég efast satt ađ segja ađ Ingó og Veđurguđirnir séu međ í huga viđ ađ semja einhver meistaraverk, en ţó segir mér hugur ađ "Bahama" sé annađ "Rangur mađur" fyrir okkur sunnlendinga og eigi eftir ađ lifa lengi í útilegum og á böllum!

Kristjana StefánsEn viljandi hef ég ekki nefnt nokkra gullmola sem hafa risiđ úr ţessari meintu lágmenningu okkar Sunnlendinga

ţađ eru söngdívurnar Hera Björk Ţórhalls, Guđlaug Dröfn Ólafsdóttir og Kristjana Stefánsdóttir ţćr hafa allar tekiđ sína tónlist nokkrum skrefum lengra en gleđi-poppiđ

Guđlaug Dröfn gaf nýlega út Jass plötu sem hún útsetti sjálf og Kristjana Stefáns er ađ gefa út Blues plötu međ eigin lögum í bland viđ eldri lög og útsetningar eru í hennar höndum.

 

 

 

 

 


Snilldar flýtistöng (Toolbar)

Nú langar mig ađ bjóđa ţér ađ hala niđur alveg frábćrri flýtistöng(toolbar) á vafrann ţinn.

Porterhouse toolbarŢetta er bara snilld!

Uppáhalds útvarpstöđvarnar ţínar,

Pósturinn, Veđriđ, Google leitarvél,

flýtihnappar fyrir verkefnin ţín

ásamt Porterhouse tónlistarsíđu,

fréttum og fleira.

Einfalt og öruggt!

 Allt viđ höndina.

 Smelliđ á skýringamynd.

 

Hlađa niđur Flýtislá-Toolbar

Einnig má sjá meiri upplýsingar á www.porterhouse.is

+

Add the coolest gadgets to your toolbar!
 
MarblesBackgammonTV
 
RadioTODOCalorie Calc
 
CountdownWikipediaSudoku
 
 And many more... 

 

 


Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Des. 2021

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband