Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Veljum Íslenskt.

GrillŢetta er ágćtis frétt. Ţ.e. innihaldiđ.

Íslenskt hráefni er ţađ besta sem völ er á og nú betur samkeppnishćft vegna ađstćđna í verđlagi.

Ţetta er einn af jákvćđu punktunum eins og stađan er og auđvitađ á ţetta ađ vera regla hjá okkur, ţví ađ íslenskar matvörur eru í flestum tilvikum meiri ađ gćđum.

Viđ ţurfum ađ skapa störf fyrir hvert annađ og vinna innan frá nú er tćkifćri á ađ byggja upp Innlenda framleiđslu.

Ríkisstjórnin ţarf ađ taka sig saman í andlitinu og koma Bankakerfinu í gang! Frekar dapurt ađ horfa upp á góđ störf leggjast af fyrir seinagang ţegar viđ ţurfum á fleiri störfum ađ halda!


mbl.is Íslensk vara sćkir á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Des. 2021

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband