Færsluflokkur: Kjaramál

Hvers á landsbyggðin að gjalda?

Af hverju er það svo sjálfsagt að skera niður á Landsbyggðinni eins og tilneigininn virðist vera til?

Landsbyggðin fékk ekki stóra sneið af góðærinu! Þar hafa orðið minnstar sveiflur í atvinnumálum!

Það tekur lengri tíma að byggja upp atvinnutækifæri í smærri byggðarlögum!

Allt niðurskurðar tal fer í taugarnar á mér! Það er dýrt að skapa störf er mér sagt, og ódýrara að viðhalda störfum þó að því fylgi einhver kostnaður tímabundið!

Þessi varnarvitleysa er ekki til að örva þjóðfélagið heldur stöðva það alveg!

Það koma ekki miklar skatttekjur af störfum sem eytt er og þeir sem tapa vinnunni þiggja gjarnan atvinnuleysisbætur til að halda sér á floti! Í mínum huga er því um tvöfalda vitleysu að ræða þegar störfum er fækkað!

Hef ekkert á móti því að stöðva eyðsluvitleysuna og sýna skynsemi, en það má ekki drepa baráttu-andann.

 


mbl.is Varar við fækkun háskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðskiptasiðferði Símafyrirtækjana.

Meira af Textavarpi RÚV:)

Ég fann ekkert um þetta mál á mbl.is eða visir.is enda hafa símafyritækin sjálfsagt sagt þessum fjölmiðlum að auglýsingum myndi fækka eða eitthvað í þá veruna!

á Digital öld Þá leifa þessi fyrirtæki sér að rukka fyrir hverja mínútu sem byrjuð er í samtali þó að það sé aðeins ein sekúnda! Sum eru reyndar með 10 sekúndna reglu. En á tímum digital þá væri hægast að keppa um að vera með þetta hárnákvæmt eins og í keppnishlaupi!

Símtalið varaði í 1 mínútu 09 sek og 23 sekúndubrot.

Ég á erfitt með að finna góða samlíkingu við vörusvik eins og þessi.. en kannski í þessa veru:

Þú ferð í Kjötborð og kaupir 2 sneiðar af kjöti og borgar fyrir allann vöðvann! Sanngjarnt ekki satt!

Eða þá að þú kaupir vöru í reikningsviðskiptum og sölumaðurinn/eigandinn bætir svo á reikninginn eins og honum sýnist.........hhuummm!!!  Enginn líking þetta er nákvæmlega það sem þeir gera! 

Það er a.m.k. ekki hægt að saka þessi fyrirtæki um góða þjónustulund við viðskiptavini sína.

Nú er mikið talað um siðferði í stjórnmálum og reyndar líka í viðskiptum en ekki hjá Símafyritækjum. 

En hér er fréttin orðrétt af Textavarpi RUV:

Dulin verðhækkun á símtölum             

Síminn, Vodafone og Tal rukka viðskiptavini sína fyrir hverja byrjaða mínútu símtals úr farsíma.

Á símreikningi frá þessum fyrirtækjum  telst símal því aldrei styttra en ein mínúta. Þetta þýðir að viðskiptavinir   þessara fyrirtækja borga nú að  meðaltali fyrir 30 ónotaðar sekúndur í  hverju símtali. Í tilkynningu frá PFS  segir að fyrir mars hafi Síminn og Vodafone rukkað fyrir hverjar byrjaðar 10 sekúndur. Þá hafi verið borgað að meðaltali fyrir 5 ónotaðar sek. í hverju símtali. Neytendur eigi erfitt með átta sig á þessu miðað við þær upplýsingar sem þeir hafi. Því megi segja að þetta sé dulin verðhækkun miðað við almennar verðskrár. Nova rukkar fyrir hverjar byrjaðar 30 



Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband