Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Sound on sight

Reykjavik International Film FestivalÉg átti mjög svo lćrdómsríka stund í Norrćnahúsinu í dag, dagskrá á vegum Riff. (www.riff.is)

Spjallborđsumrćđur í tengslum viđ nýtt landslag í sambandi tónlistar og kvikmynda, Heimildamyndir, markađs og réttindamál o,f,l.

Fagfólk međ međ reynslu á flest öllum sviđum sagđi frá og svarađi spurningum úr sal og greinlega var ţörf á ţví sem ţarna fór fram.

Ţađ var sérstaklega gaman ađ hlíđa á ţá Veigar Margeirsson og Hilmar Örn Hilmarsson segja frá reynslu sinni og sýn á samspil tónlistar og kvikmynda.

Ég á kannski eftir ađ fara nánar útí ţetta á nćstu dögum en langar bara ađ hvetja áhugafólk um kvikmyndir til ţess ađ kynna sér dagskrá RIFF en ţarna eru margar góđar og athygliverđar myndir í bođi. Ekki síst  Hjaltalin og saga borgarćttarinnar

Hjaltalín + Ben Frost og Saga borgarćttinnar

3. október kl. 20:00 - Bćjarbíó, Hafnarfirđi.

Leyfđ öllum

Hljómsveitin Hjaltalín međ ađstođ ástralska tónlistarmannsins Ben Frost flytur eigin tónlist viđ kvikmyndina Sögu borgarćttarinnar frá árinu 1920. Áđur en tónleikarnir hefjast mun Jón Yngvi Jóhannsson flytja stutt ávarp ţar sem hann segir frá Sögu borgarćttarinnar og kvikmyndagerđ verksins.

 

 

 


Hvađ međ forvarnir?

pills1.jpgŢessar fréttir um aukinn lyfjakostnađ koma ekki mjög á óvart og vćntanlega mun einnig bćtast viđ kostnađur vegna kvíđastillandi, maga og jafnvel geđlyfja á nćstunni vegna efnahagsástandsins.

Auđvitađ eru sum lyf nauđsynleg, eftir ţví hvađ viđ er ađ etja en oft hef ég á tilfinningunni ađ um skyndilausnir sé ađ rćđa, ţar sem ekki er alltaf raunveruleg ţörf á lyfjum.

Oft verđur úr lyfjavítahringur sem erfitt er viđ ađ eiga. Lyfjaframleiđendur eru duglegir ađ koma međ auđseldar lausnir á ţessum sviđum en ekki jafnáhugasamir um lausnir og rannsóknir á sjaldgćfum sjúkdómum.

Ef áhugi er hjá stjórnvöldum ađ lćkka ţennan lyfja kostnađ ţá er ekki langt ađ leita.  hestar01.jpg

Útivist, Íţróttir, Tónlist og önnur heilsusamleg áhugamál fólks verđi gert hátt undir höfđi og skattur lćkkađur eđa afnuminn á vörur og ţjónustu sem tengist heilsufari, andlegu sem líkamlegu.

Ţađ er sem betur fer góđ dćmi um árangur sem flestir ţekkja, og ég get nefnt dćmi sem tengist mér, kona sem var ađ taka lyf á lyf ofan viđ kvíđa, ţunglyndi, svefnleysi, blóđţrýstingi o.f.l. Ţessi vinkona var hreinlega búinn ađ loka sig af og fór varla úr húsi.

action_2.jpgHún fór eftir smá hvatningu ađ stunda sundleikfimi og hefur gert í nokkur ár, smátt og smátt hefur hún minkađ lyfjaskammta og jafnvel hćtt sumum lyfjum alveg, í samráđi viđ sinn lćkni, sem hefur sýnt ţessu mikinn áhuga, enda er stór munur bćđi andlega og líkamlega ađ sjá hjá henni.

Nú er hún hinsvegar í smá vanda ţar sem bankinn er ekki jafngreiđvikinn og áđur og hún á ekki fyrir sundtímunum!   

En ţađ ţarf einfaldlega ađ byrja snemma og nú eru ekki eru allir fyrir Íţróttir. Ţess vegna ţarf ađsport.jpg huga ađ fleiri tómstundum og áhugamálum sem líka halda uppi betri heilsu á einn eđa annan hátt.

memorialdayconcert_full.jpgBörn sem stunda Tónlistarnám eđa ađrar Listgreinar ţurfa líka sín tćkifćri og kostnađur á ţeim sviđum getur veriđ mikill.

Ég hef mikla trú á ţví ađ ef fólki er gert kleyft ađ stunda Heilsurćkt, andlega og líkamlega frá unga aldri ţá komi ţađ í stađ svona gríđarlega mikillar lyfjaneyslu ađ stóru leiti.

 

 


mbl.is Lyfjakostnađur TR eykst um 14%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Des. 2021

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband