Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
3 júlí í Sumar gáfum við í Porterhouse út geisladiskinn Spinal Chords til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands.
Vð fórum þá leið að leita til símafyrirtækja og Vodafone tók strax vel í að aðstoða okkur með styrktarnúmerið 908-7070
Númerið virkar í raun á tvenna hátt:
Með því að hringja styrkir þú Mænuskaðastofnun um 3000 kr.
Og Þú færð diskinn okkar í kaupbæti með því að leggja inn nafn og heimilisfang á talhólfið og við sendum þér diskinn heim.
Á útgáfufagnaði okkar 3 júlí var jafnframt opnuð málverkasýningin Hljóðskreytingar með verkum Sigrúnar Jónsdóttur frá Ásvelli í Gallerí Ormi, Sögusetrinu á Hvolsvelli.
Sýningunni líkur 11 ágúst.
Á sýningunni sameinast tónlist og myndlist í verkum Porterhouse og Sigrúnar Jónsdóttur listmálara frá Ásvelli í Fljótshlíð.
Porterhouse er í dag tónlistarverkefni Finns Bjarka, Þorbjargar Tryggva og Hilmars Tryggva Finnssonar frá Hvolsvelli.
Sigrún Jónsdóttir hefur myndskreytt 10 tónverk úr smiðju Porterhouse. Hún túlkaði hvert þeirra á sinn hátt í málverki eftir innihaldi og áferð lagsins. Tónlistin mun hljóma undir sýningunni.
Útgáfa geisladisksins Spinal Chords með Porterhouse er til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands.
Nánar á www.facebook.com/porterhouse
Tónlist | 2.8.2010 | 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
-
greenbrown
-
kjarrip
-
metal
-
skari60
-
fridust
-
dullari
-
ktomm
-
agbjarn
-
omarragnarsson
-
jakobsmagg
-
bbking
-
bonham
-
harpabraga
-
latur
-
beggath
-
palmig
-
asdisran
-
jakobk
-
jonaa
-
aslaugs
-
zuuber
-
tommi
-
hallarut
-
steinunnolina
-
amotisol
-
elinarnar
-
svanurg
-
valdis-82
-
sax
-
gullvagninn
-
nanna
-
baldvinj
-
arnthorhelgason
-
poppoli
-
apalsson
-
svali
-
ottarfelix
-
astromix
-
svavaralfred
-
ofurbaldur
-
gattin
-
daxarinn
-
ellidiv
-
gudnim
-
hafdismaria
-
hjaltig
-
nbablogg
-
askja
-
stinajohanns
-
ubk