Ţetta er merkisdagur 17 Janúar.
Til hamingju međ afmćliđ mamma.
Ţađ hefur yfirleitt gerst eitthvađ stórmerkilegt á afmćlisdeginum hennar mömmu.
Áriđ 1991 var eftirminnilegt en ţá hófst Operation Desert Storm, Eldgos í Heklu, Davíđ Oddson á afmćli og Haraldur 5 varđ Noregskonungur.
Íslenski fáninn var settur í lög 17 Janúar 1944 en ţađ er reyndar nokkru áđur en mamma lćddist í heiminn.
Ári síđar 1945 taka Nasistar til viđ ađ tćma Fangabúđirnar í Auschwitc ţar sem Sovétmenn voru farnir ađ nálgast ţá óţćgilega.
1994 varđ Jarđskjálfti 6.7 í Californiu og ári síđar 1995 í Kobe í Japan annar stćrri eđa 7,3 á richter.
1998 ásakar Paula Jones Forseta Bandaríkjanna Bill Clinton fyrir kynferđislega áreitni.
Nokkrir ţekktir einstaklingar fćddir ţennan dag:
Benjamin Franklin, Al Capone, Ertha Kitt, Anton Chekhov, James Earl Jones, Muhammed Ali, Dwayne Wade, Andy Kaufman, Jim Carrey svo einhverjir séu nefndir.
Ég vonast til ađ tíđindi dagsins áriđ 2008 verđi hófsöm, og viđ tökum Svía létt á EM í Noregi.
Flokkur: Tónlist | 17.1.2008 | 03:56 (breytt 18.1.2008 kl. 12:00) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíđar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörđ
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt viđ Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíđa
- MySpace Tónlistar síđa
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferđamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiđir
- Áhugaverðir staðir Ţórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiđir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mćnuskađastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Athugasemdir
Ţađ yrđi nú aldeilis viđburđur ađ leggja Svía í fyrsta sinn í 40 ár. Spái Ísland 32 - Svíţjóđ 29!
Til hamingju međ móđur ţína! félagi.
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 14:18
ţ.e á stórmóti
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 14:18
til hamingju međ mömmu ţína.. en svíarnir eru ţessa stundina ađ valta yfir slakt íslenskt landsliđ !
Óskar Ţorkelsson, 17.1.2008 kl. 20:24
til hamingju međ mömmu ţína og mömmu mína
Berglind Elva (IP-tala skráđ) 17.1.2008 kl. 22:31
hmmm, varđ Dabbi fimmtugur áriđ 1991 og svo sextugur í dag, áriđ 2008?
Brjánn Guđjónsson, 18.1.2008 kl. 01:19
Til hamingju međ mömmu ;)
Ţorbjörg sys (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 03:46
Fannst hann alltaf eitthvađ skrýtinn!!
Fjarki , 18.1.2008 kl. 12:04
Viđ slógum Svíana út í umspili fyrir HM var ţađ ekki?
c.a 2 ár síđan og ţeir sátu eftir heima.
Fjarki , 18.1.2008 kl. 12:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.