(amiestreet.com) efnir til íslenskra daga 18. - 24. febrúar nk. í samstarfi viđ IMX (Iceland Music Export). Markmiđiđ er ađ kynna og selja íslenska tónlist á netinu. Amie Street er ört vaxandi tónlistarmiđill og netsamfélag ţar sem hljómsveitir geta kynnt og selt tónlist sína.
Amie Street
Amie Street var sett á laggirnar fyrir einu og hálfu ári, en hugmyndin kviknađi á bar hjá nokkrum háskólanemendum ţar sem ţeir veltu fyrir sér hvađ ţyrfti til svo ţeir myndu reiđubúnir ađ kaupa tónlist í gegnum netiđ. Vefsíđan hefur vakiđ mikla athygli og netsamfélagiđ í kringum hana telur nú um milljón manns. Amie Street hafa innleitt nýja nálgun gagnvart dreifingu á tónlist.
Ţađ sem hefur vakiđ mesta athygli á Amie Street er óvenjuleg verđmyndun á tónlistinni. Verđmyndunin fer eftir vinsćldum tónlistarinnar. Öll tónlist byrjar ókeypis og verđ hvers lags hćkkar eftir ţví sem oftar er náđ í ţađ og nćr hámarki í 0,98$. Önnur sérstađa Amie Street er ađ allar hljómsveitir geta opnađ sitt eigiđ búđarhorn inn á síđunni. Vefsíđan er jafnframt landamćralaus sem ţýđir ađ fólk hvađan af úr heiminum getur keypt tónlist af henni. Nú nýlega var útibú Amie Street sett á laggirnar í Japan líka en fyrirtćkinu hefur hingađ til veriđ stýrt frá USA.
Porterhouse tekur ţátt í Íslenskum dögum á Amie Street.
Ég vill benda ţeim á sem vilja prufa!
Ađ setja Iceland sem "promotion code"......og fá ţá inneign til kaupa á Tónlist
en skráning kostar ekki neitt!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | 19.2.2008 | 15:30 (breytt kl. 23:20) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíđar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörđ
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt viđ Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíđa
- MySpace Tónlistar síđa
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferđamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiđir
- Áhugaverðir staðir Ţórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiđir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mćnuskađastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
-
greenbrown
-
kjarrip
-
metal
-
skari60
-
fridust
-
dullari
-
ktomm
-
agbjarn
-
omarragnarsson
-
jakobsmagg
-
bbking
-
bonham
-
harpabraga
-
latur
-
beggath
-
palmig
-
asdisran
-
jakobk
-
jonaa
-
aslaugs
-
zuuber
-
tommi
-
hallarut
-
steinunnolina
-
amotisol
-
elinarnar
-
svanurg
-
valdis-82
-
sax
-
gullvagninn
-
nanna
-
baldvinj
-
arnthorhelgason
-
poppoli
-
apalsson
-
svali
-
ottarfelix
-
astromix
-
svavaralfred
-
ofurbaldur
-
gattin
-
daxarinn
-
ellidiv
-
gudnim
-
hafdismaria
-
hjaltig
-
nbablogg
-
askja
-
stinajohanns
-
ubk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.