U2 komnir í Studio.

U2

Félagarnir í U2 eru loksins komnir í Stúdíóiđ sitt í Dublin ásamt upptökustjórunum Brian Eno og Daniel Lanois. Sem ţeir hafa átt í löngu og farsćlu samstarfi viđ. Ţetta eru upptökur á fyrstu stúdíó plötu ţeirra síđan 2004, ţegar How To Dismantle An Atomic Bomb kom út.

Í viđtali viđ Billboard.com, segir Lanois "Viđ ćtlum ađ framkvćma nýjungar og koma međ meistarastykki, ermarnar eru uppbrettar og Bono er heitur međ textahliđina"

U2, Daniel Lanois og Brian Eno hafa ţegar gert prufutökur í Frakklandi og Marokkó.

Sögusagnir fljúga um ađ jafnvel sé nóg efni á tvćr plötur.

Viđ brögđ Daniel Lanois viđ ţeim:

"Ţađ er svo mikiđ efni. ţegar Eno, ég og strákarnir komum saman í herbergi ţá verđur til fjöldi hugmynda á skömmum tíma, átta lög fyrir hádegi"

Ekki er búiđ ađ setja dagsetningu á tólftu stúdíó plötu U2.

Samkvćmt ţessum ummćlum má láta sér hlakka til! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband