Frábćr Gítarleikari fallinn. 02-03-08

Ţađ er ekki langt síđan ég las ađ vćntanlega vćri ný plata međ Jeff Healey og félögum, mér til mikillar ánćgju.

Ţađ er ţví frekar óvćnt og sorglegt ađ heyra um fráfall ţessa einlćga og einstaka listamanns.

Ég hef lengi veriđ ađdáandi ţessa Kanadíska gítarsnillings, alveg síđan ég keypti See the light og Hell to pay í Bandaríkjunum áriđ 1990.

GetMeSome

Ný stúdíó rokkplata hefur ekki komiđ út síđan áriđ 2000 en ţá kom út platan Get me some.

Vćntanleg ný plata Jeff Healey Mess of Blues  er ţví fyrsta rokkplata Jeff Healey í átta ár og var áćtlađ ađ hún kćmi út í byrjun Apríl.

Undanfarin ár hefur Jeff Healey veriđ ađ fikta viđ Jazz og spilađ međ hljómsveit sinni Jeff Healey's Jazz Wizards.

Hann var mikill plötusafnari og átti t.d. yfir 25.000 titla af 78 snúninga plötum. Hann var virkur í ađ uppgötva og koma ungum listamönnum á framfćri og gefa ţeim tćkifćri.

 Mess of Blues

  • 1988: See the Light
  • 1989: Road House Soundtrack
  • 1990: Hell to Pay
  • 1992: Feel This
  • 1995: Cover to Cover
  • 2000: Get Me Some
  • 2002: Among Friends
  • 2004: Adventures in Jazzland
  • 2006: It's Tight Like That
  • 2008: Mess Of Blues

David Healey lést 2. Mars 2008 og lćtur eftir sig eiginkonu og tvö börn.

Blessuđ sé minning hans. 

http://www.jeffhealey.com/  

 

 


mbl.is Jeff Healey látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband