Ef ég öfunda einhvern! Ţá er ţađ helst vegna tungumálakunnáttu!
Ég las á Vísi.is ađ ađstođar mađur Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, Carlos Queiroz talar fimm tungumál.
Ég vissi reynda ađ hann talar mörg tungumál en ţetta fékk mig til ađ hugsa ađeins um hvađ ţađ er mikils virđi ađ tala fleiri en eitt tungumál.
Sjálfur tala ég bara móđurmáliđ og ensku án vandrćđa og kannski get ég bjargađ mér í Dönsku og eitthvađ í Ţýsku en ekki mikiđ.
Alltaf veriđ heitur fyrir Spćnskunámi, kann ţađ helsta (ađ panta á barnum:), og fór reyndar í hálfan vetur ađ lćra Kínversku (cantonese) sem var afskaplega skemmtilegt og jók einnig minn skilning á ţví hversu ólíkur og skemmtilegur menningararfur Asíu er samanboriđ viđ Vestrćna menningu.
Ég var einhverntímann búinn ađ reikna ţađ út ađ ef ég lćrđi Kínversku og Spćnsku til viđbótar viđ Enskukunnáttuna (og Íslensku:-)
ţá gćti ég tjáđ mig viđ 98% jarđarbúa!!
Ţá vćri friđurinn úti
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | 13.3.2008 | 18:41 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíđar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörđ
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt viđ Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíđa
- MySpace Tónlistar síđa
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferđamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiđir
- Áhugaverðir staðir Ţórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiđir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mćnuskađastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Athugasemdir
Ég kann íslensku, ensku, frönsku, norsku, ferlega sleip í dönsku og svo er ég orđin mellufćr í spćnsku - hvađ get ég talađ viđ mörg %????
ţetta eru allaveganna 6 tungumál
líst vel á ađ ţú skođir spćnskuna betur - hún er mjög skemmtileg
Berglind Elva (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 22:59
já Bjarki.. ég er međ kontrol á 5 tungumálum en skil 2 til viđbótar ef ég hef ekki drukkiđ of marga bjóra...
Óskar Ţorkelsson, 13.3.2008 kl. 23:16
Ég kann íslensku mjög vel
Ţorbjörg sys (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 06:04
Hć Finnur Bjarki, nýjasti bloggvinur minn.
Ég ţarf ekki ađ kunna nein tungumál, ţar sem ég er tungulipur međ afbrigđum. Íslenskan er í sérstök uppáhaldi, en ég er mellufćr í Skandinaviu og enskumćlansi löndum.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 15.3.2008 kl. 18:11
Ég er nú bara međ kunnáttu sem er svipuđ ţinni.
Takk fyrir bloggvináttu.
Halla Rut , 15.3.2008 kl. 21:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.