Aðeins á síðari tímum hafa Navajo dulmálsfræðingar og aðrir Innfæddir Ameríkanar fengið viðurkenningu fyrir framlag sitt, sem leiddi til sigurs Bandaríkjana og vinþjóða í Heimsstyrjöldinni síðari.
Þó að aðrar deildir Bandaríska hersins hefðu nýtt málískur og einstaklinga úr hópum Oneida, Chippewa, Sauk, Foxes og Comanches til að búa til og lesa úr dulmáli þá var það Sjóherinn (Marine Corps) sem þróuðu stærsta verkefnið. Í lok stríðsins höfðu yfir 3600 Navajo Indjánar starfað fyrir Sjóherinn og þar af 420 eingöngu með dulmál.
Eftir að upp komst hversu auðvelt Japanir áttu með að leysa dulmálskerfi Bandaríska hersins kom Philip Johnson, stríðshetja úr fyrri heimsstyrjöldinni og sonur trúboða á landsvæðu Navajo fram með tilllögu um dulmáls kerfi byggt á fornu tungmáli Navajo Indjána.
Þegar örfáir Navajo Injánar höfðu verið fengnir til starfa náðist undraverður árangur, dulmál sem hafði tekið um 30 mínútur að útbúa og leysa, tók aðeins um 20 sekúndur fyrir þessa ungu Navajo menn að leysa með Navajo kerfinu!
Enginn ljósmynd kveikir meiri þjóðerniskennd í Bandaríkjunum en fána-reisingin á Iwo Jima!
Á þessari frægu ljósmynd er Pima Indjáni að nafni Ira Hayes, sem fagnaði sigri sem byggður var á dulmálstækni Navajo Indjána.
Ira Hayes var fallhlífahermaður og lenti 1945 á Iwo Jima með fimmtu árasardeild Sjóliða. Eftir stríð var hann hylltur sem Bandarísk stríðshetja, en hann var sakbitinn yfir því að vera einn af þeim sem lifðu af, þetta þjakaði hann. Árið 1955 lést hann úr alkóhólisma og vosbúð á verndarsvæði sínu.
Dauði hans var sorglegur, en þó meir sú staðreynd að þrátt fyrir hetjudáðir sínar fyrir Bandaríkinn þá var hann ekki viðurkenndur ríkisborgari. Amerískir Indjánar voru fyrst viðurkenndir þegnar Bandaríkjana árið 1948. Það breytti engu um arfleifð hans og annara Innfæddra Ameríkana sem lifðu og börðust í samræmi við kjörorð Sjóliðanns "Semper fi" Alltaf trúr.("always faithful")
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | 14.9.2008 | 22:10 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.