4 vikur eftir ólifaðar!

Stóra spurninginHvað ætlar þú að gera við 28 dagana sem þú átt eftir ólifaða?

Myndir þú nota næstu 28 daga á sama hátt og þú gerir nú?

Hvað gerir fólk sem fær svona fréttir?

Ég er að velta fyrir mér þeirri spurningu hvort að dagarnir séu vel nýttir hjá okkur sem erum nokkuð heilbrigð. Erum við að gera það sem við áætluðum og alltaf ætlað okkur að gera?

Eða þegar viðkomandi fær slíkar fréttir vaknar viðkomandi upp við þá staðreynd að það sé ansi margt ógert?

Erum við að njóta líðandi stundar?

Kannski ert þú nú þegar að lifa lífinu eins og það sé rétt að klárast?

Oft er það þannig, að ég held með mörg okkar, við erum að vinna að ákveðnu marki og gleymum því að njóta líðandi stundar og þeirra sem við höfum í kringum okkur.

Hvað gerist á morgunn?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Góð pæling

Kjartan Pálmarsson, 30.9.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband