Sound on sight

Reykjavik International Film FestivalÉg átti mjög svo lćrdómsríka stund í Norrćnahúsinu í dag, dagskrá á vegum Riff. (www.riff.is)

Spjallborđsumrćđur í tengslum viđ nýtt landslag í sambandi tónlistar og kvikmynda, Heimildamyndir, markađs og réttindamál o,f,l.

Fagfólk međ međ reynslu á flest öllum sviđum sagđi frá og svarađi spurningum úr sal og greinlega var ţörf á ţví sem ţarna fór fram.

Ţađ var sérstaklega gaman ađ hlíđa á ţá Veigar Margeirsson og Hilmar Örn Hilmarsson segja frá reynslu sinni og sýn á samspil tónlistar og kvikmynda.

Ég á kannski eftir ađ fara nánar útí ţetta á nćstu dögum en langar bara ađ hvetja áhugafólk um kvikmyndir til ţess ađ kynna sér dagskrá RIFF en ţarna eru margar góđar og athygliverđar myndir í bođi. Ekki síst  Hjaltalin og saga borgarćttarinnar

Hjaltalín + Ben Frost og Saga borgarćttinnar

3. október kl. 20:00 - Bćjarbíó, Hafnarfirđi.

Leyfđ öllum

Hljómsveitin Hjaltalín međ ađstođ ástralska tónlistarmannsins Ben Frost flytur eigin tónlist viđ kvikmyndina Sögu borgarćttarinnar frá árinu 1920. Áđur en tónleikarnir hefjast mun Jón Yngvi Jóhannsson flytja stutt ávarp ţar sem hann segir frá Sögu borgarćttarinnar og kvikmyndagerđ verksins.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband