Ákvað að taka saman nokkrar Tónlistarsíður þar sem hægt er að hlusta á tónlist, fyrir þá sem hafa áhuga!
Á Aime Street er hægt að hlusta á og gagnrýna tónlist, og jafnframt vinna sér inneignir til tónlistarkaupa með því að mæla með þeim listamönnum sem þú hefur ánægju af. Þannig getur þú átt þátt í að vekja athygli á óþekktu listafólki.
Þarna er þó líka að finna þekktar hljómsveitir og tónlistamenn á borð við Sigurrós, Emilíu Torrini, Mogwai, Thom Yorke (úr Radiohead) og fjöldann allan af fjölbreyttri tónlist á mjög góðu verði. Talsvert er af ókeypis tónlist sem hækkar svo eftir vinsældum. Einning er þar að finna mikið af gömlum Jazz, blues og Motown músik http://amiestreet.com/
Soundclick er með fyrstu frjálsu tónlistarsíðunum sem er opin fyrir hvern sem er, að koma tónlist sinni á framfæri. Þarna úir og grúir af allskyns tónlist og hafa nokkrir Íslendingar gert það ágætt á Soundclick og nefni til dæmis Sveinna Björgvins sem hefur náð góðum árangri þar og fær skemmtilega og góða umfjöllun. http://www.soundclick.com/
BroadJam er ein af þessum síðum sem hafa starfað mjög lengi og hefur mjög rótgróið úrval. Af tónlistarmönnum á öllum aldri og öllum tónlistarstefnum. Þarna má finna nokkra Íslendinga. M.a. Jóhann G og Sigga Pálma og svo verð ég að nefna vinkonu mína, Shay Dillon.
Þarna er hægt að hlusta að vild og eins að taka þátt í gagnrýni. Fyrir þá sem vilja koma tónlist sinni á framfæri í kvikmyndir og sjónvarpsþætti þá er það t.d. möguleiki á BroadJam. http://www.broadjam.com
ReverbNation hef ég ekki kynnt mér ýtarlega en þarna er að finna fjölda Íslenskra hljómsveita sem bjóða upp á lög og kynningarefni.
Íslendingarnir hverfa þó í fjöldann því þarna er mikið úrval af allskonar tónlist en þó meira um hljómsveitir en einstaklinga, svona við fyrstu sýn.
Það er fjöldi góðra tónlistarvefja sem ég hef ekki talið upp hér og fjölgar daglega, en á flestum þeirra getur þú byggt þér lagalista til að hafa í gangi þegar þú ert að vinna í tölvunni.
Ég ætla að nefna nokkra á nafn í viðbót eins og: Last Fm, ILike, Airplay Direct, rokk.is og varla þarf að telja upp MySpace eða Facebook(ILike)en þeir eru kannski takmarkaðri með lagalista.
Allt eru þetta vefir sem eru meira og minna fullir af tónlist eftir sjálfstæða listamenn í bland við þekktari aðila og öllum opnir.
Sjá nánar á: www.porterhouse.is
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | 9.10.2008 | 12:51 (breytt 14.10.2008 kl. 12:56) | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.