Fallegur Jóladagur

Það var fallegt á Finnska-flóa þegar ég leit út í morgunn. 

Rennisléttur sjór og og kalt úti. spb3Þetta eru ákaflega sérstök Jól, þar sem ég er fjarri fjölskyldunni í fyrsta skipti, og við félagarnir á skipinu erum allir í sömu stöðu hvað það varðar.

 Góður andi er um borð og allt til þess að halda fín Jól.

Við fengum Jólagjöf frá vinnuveitandanum og hún er ekki af verra taginu, við verðum á Hóteli í Petursborg um Áramótin í þeirra boði.

St PetersburgRússnesku vinir okkar gáfu okkur líka gjafir þrátt fyrir að þeir séu ekki að halda Jólin núna.

Þeirra siðir eru með öðrum hætti og m.a. taka þeir 5 daga frí frá 1 Janúar eftir áramótin eins og við höldum þau.

Jólin þeirra eru 7. Janúar og Áramótin þann 14 Janúar

Svo að framundan eru miklar veislur hjá okkur út Janúar:)

Að lokum langar mig að óska öllum sem þetta lesa, Gleðilegrar Hátíðar og farsældar á nýju ári!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg jól.

Ég þekki þetta. Hef líka verið á sjó yfir jól og áramót með rússneskri áhöfn.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 15:28

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Gleðileg jól Finnur :)

Óskar Þorkelsson, 25.12.2008 kl. 17:32

3 identicon

Gleðileg jól elsku bróðir

Berglind Elva (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband