Það var fallegt á Finnska-flóa þegar ég leit út í morgunn.
Rennisléttur sjór og og kalt úti. Þetta eru ákaflega sérstök Jól, þar sem ég er fjarri fjölskyldunni í fyrsta skipti, og við félagarnir á skipinu erum allir í sömu stöðu hvað það varðar.
Góður andi er um borð og allt til þess að halda fín Jól.
Við fengum Jólagjöf frá vinnuveitandanum og hún er ekki af verra taginu, við verðum á Hóteli í Petursborg um Áramótin í þeirra boði.
Rússnesku vinir okkar gáfu okkur líka gjafir þrátt fyrir að þeir séu ekki að halda Jólin núna.
Þeirra siðir eru með öðrum hætti og m.a. taka þeir 5 daga frí frá 1 Janúar eftir áramótin eins og við höldum þau.
Jólin þeirra eru 7. Janúar og Áramótin þann 14 Janúar
Svo að framundan eru miklar veislur hjá okkur út Janúar:)
Að lokum langar mig að óska öllum sem þetta lesa, Gleðilegrar Hátíðar og farsældar á nýju ári!
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Matur og drykkur | 25.12.2008 | 13:43 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Athugasemdir
Gleðileg jól.
Ég þekki þetta. Hef líka verið á sjó yfir jól og áramót með rússneskri áhöfn.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 15:28
Gleðileg jól Finnur :)
Óskar Þorkelsson, 25.12.2008 kl. 17:32
Gleðileg jól elsku bróðir
Berglind Elva (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.