Finnum Geiturnar þá höfum við sökudólgana!

goatNú þrengist hringurinn verulega um þá sem komu fjármálahruninu af stað á Íslandi!

Það er ekkert "skrýtið" að engir sökudólgar hafi fundist... ennþá.... breyttu sér bara í geitur eða jafnvel önnur húsdýr hvað veit maður hvað svona útsmogið fólk er fært um:)

Annars er bara nokkuð gaman að fylgjast með úr fjarska hvað fólk er orðið mótmælaglatt á Íslandi, jafnvel farið að mótmæla mótmælendum.

En uppúr stendur þó hvað spillingin er farinn að skríða upp á yfirborðið og vandræðalegir pólitíkusar reyna að bjarga eigin skinni.

Almúginn má eiga sig eins og endranær og fær ekki einu sinni skuldbreytingar í Bönkunum þó að þeir séu nú í eigu ríkisins.

Pólskur kunningi minn sem vann með mér, sagði að Þingmenn í Póllandi mættu ekki eiga í fyrirtækjum eða vera fjárfestar í verkefnum tengdu Pólska ríkinu, hef á tilfinningunni að það hafi gleymst að skoða svoleiðis siðferðisreglur á Ízlenska þinginu.

 

 


mbl.is Þjófur breytist í geit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

siðareglur á íslandi ??? aldrei heyrt talað um það ...

Bestu kveðjur til þín í rússlandi

Óskar Þorkelsson, 24.1.2009 kl. 12:04

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Fjarki minn.  Björgvin er sekur um að hafa ekki staðið vaktina nægilega vel.  En sökudólgarnir eru þeir sem settu kapítalismann á oddinn og opnuðu allar girðingar (við eigum það sameiginlegt að vita hvað góðar girðingar eru) og gáfu síðan vildarmönnum og þeim sem halda uppi flokkunum, já þetta er orðið langt mál án þess að anda. ÞEIR GÁFU BANKANA. helv. dj. asnarnir. Mig langar að berja þá.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.1.2009 kl. 14:31

3 Smámynd: Fjarki

Þetta er frábærlega orðað "Imba" og ég er algjörlega sammála þér, alla leið.

Ég heyri þig líka segja þetta þegar ég les!! Svo vel þekki ég þig:)

Þarf næstum að halda fyrir eyrun!

Fjarki , 28.1.2009 kl. 16:43

4 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ekkert næstum því Bjarki minn, ennþá liggur mér hátt rómur. ég tala nú ekki um þegar ég er svona fjandi reið.

Ætlar þú á Þorrablótið? 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.1.2009 kl. 16:55

5 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Pólskur kunningi minn sem vann með mér, sagði að Þingmenn í Póllandi mættu ekki eiga í fyrirtækjum eða vera fjárfestar í verkefnum tengdu Pólska ríkinu, hef á tilfinningunni að það hafi gleymst að skoða svoleiðis siðferðisreglur á Ízlenska þinginu.

Heldur betur sammála þarna

Áslaug Sigurjónsdóttir, 29.1.2009 kl. 23:17

6 identicon

ég ætla á blótið en þú " Ingibjörg"  Annars væri ég til í gott kaffispjall með ykkur 2 ;)

Berglind Elva (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 17:06

7 Smámynd: Fjarki

Þorrablótið langar mig á! En ég er í Rússlandi fram í enda mars.

Ég á von á að aðrir fjölskyldu meðlimir mæti gallvaskir:) 

Fjarki , 1.2.2009 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband