Mænuskaðar mun fleiri en áætlað var

 

spinalcord1

Í Bandaríkjunum var nýlega gerð könnun á fjölda mænuskaðaðra og komu tölurnar nokkuð á óvart.

1.275 milljón manns búa við mænuskaða og 5.6 milljónir við lömun af einhverju tagi.

Fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir 250.000 manns með mænuskaða og um 4 milljónir með einhverja lömun í líkamanum.  

Meira um þessa könnun hér:

http://communities.kintera.org/Reeve/blogs/daily_dose/default.aspx 

Þarna kemur líka fram að mænusköðum hefur fjölgað gífurlega um allan heim vegna aukins hraða í þjóðfélaginu og mikillar aukningar á frítímaslysum. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband