Af hverju er það svo sjálfsagt að skera niður á Landsbyggðinni eins og tilneigininn virðist vera til?
Landsbyggðin fékk ekki stóra sneið af góðærinu! Þar hafa orðið minnstar sveiflur í atvinnumálum!
Það tekur lengri tíma að byggja upp atvinnutækifæri í smærri byggðarlögum!
Allt niðurskurðar tal fer í taugarnar á mér! Það er dýrt að skapa störf er mér sagt, og ódýrara að viðhalda störfum þó að því fylgi einhver kostnaður tímabundið!
Þessi varnarvitleysa er ekki til að örva þjóðfélagið heldur stöðva það alveg!
Það koma ekki miklar skatttekjur af störfum sem eytt er og þeir sem tapa vinnunni þiggja gjarnan atvinnuleysisbætur til að halda sér á floti! Í mínum huga er því um tvöfalda vitleysu að ræða þegar störfum er fækkað!
Hef ekkert á móti því að stöðva eyðsluvitleysuna og sýna skynsemi, en það má ekki drepa baráttu-andann.
Varar við fækkun háskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | 13.6.2009 | 15:15 (breytt kl. 15:15) | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Athugasemdir
Í nágrannalöndunum eru víða háskólar í dreyfbýlinu. Eitt frægasta dæmið er hinn ört vaxandi háskóli á Svalbarða.
Það vantar stundum að reikna dæmið allt. Eins og til dæmis að leggja niður starf eða stofnun af því að kostnaðurinn við starfið er meiri en verðmætið sem starfið skapar en er mismunurinn alltaf meiri en atvinnuleysisbæturnar, starfslokasamningar, eftirlaun og annar beinn og óbeinn kostnaður sem hlýst af því að leggja niður störf?
Talandi um landsbyggðina. Áðan var í fréttum að grásleppubátar á Vestfjörðum gætu þurft að hætta veiðum vegna þess að þeir fá 300 kg af skötusel í grásleppunetin í róðri. Þeir fá ekki kvóta fyrir skötuselnum, skötuselsstofninn er í örum vexti og verð á honum mjög hátt og grásleppuhrognaverð er líka mjög hátt núna. Undanfarið hefur verið talað um hvað makríllinn, sem var lítið sem ekkert veiddur hér áður fyrr en er núna að ganga á íslandsmið, sé mikil búbót fyrir þjóðarbúið en það eru stóru útgerðafyrirtækin sem njóta hans.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.