Nýr sóknarmaður Manchester United
Mame Biram Diouf ásamt félaga sínum Pape Pate Diouf hafa raðað inn mörkum hjá Molde í Noregi
(ganga þar undir nafninu Mamas & the Papas)
M.B. Diouf mun klára leiktíðina í Noregi með Molde og mæta á Old Trafford eftir áramót.
Eins og þetta myndskeið sýnir þá skorar hann sér til gamans.
Það fylgir sögunni að hann sé fljótur að aðlagast aðstæðum og þroskaður eftir aldri. Að koma frá Senegal til strandbæjar í Noregi hafi ekki verið mikið vandamál, hann hefur skorað 38 mörk í 73 leikjum, þar af 17 mörk í 21 leik á þessari leiktíð.
Hann er sagður frá svæði í Senegal þar sem rignir hressilega þegar rignir!
Rigning í Manchester borg ætti ekki að koma honum á óvart :)
Til gamans má rifja upp að árið 1996 var keyptur leikmaður frá sama félagi (Molde) til Manchester United að nafni Ole Gunnar Solskjær sem reyndust hin bestu kaup.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | 18.7.2009 | 11:48 (breytt kl. 12:32) | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Athugasemdir
óle og diuf eru eins og hvítt og svart :)
Óskar Þorkelsson, 18.7.2009 kl. 11:50
Skar rplega athugað :)
Fjarki , 18.7.2009 kl. 12:06
http://www.dagbladet.no/2009/07/18/sport/fotball/premier_league/manchester_united/mame_biram_diouf/7254201/
er þetta ekki týpískt fyrir sörinn.. kaupir mann sem hann þarf ekki bara til að Arsenal fái hann ekki LOL
Óskar Þorkelsson, 18.7.2009 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.