Forrćđisdeila eđa Barnsrán!

Magnús Elí og Sara MaríaMig langar ađ vekja athygli á eftirfarandi!

 

Á Facebook gengur beiđni manna á milli um hjálp í erfiđri deilu! Ég ţekki ekki mikiđ til málsins ennţá, en svona mál er erfitt ađ horfa uppá án ţess ađ gera neitt í ţví!

Umfjöllunin á Facebook er eftirfarandi:

 

Forrćđisdeila eđa barnsrán. Okkur vantar hjálp fyrir íslenska móđur sem er međ sameiginlegt forrćđi ásamt föđurnum Baldri Hrafn Björnssyni yfir tveimur börnum ţeirra. Baldur og foreldrar hans fengu börnin í heimsókn og áttu ađ hafa ţau í 4 mánuđi frá 1 des. Til 31. Mars, en skiluđu ţeim ekki . Ţegar hann fékk ţau, fékk hann undirritađ leyfi frá móđurinni til ađ hafa ţau í fjóra mánuđi og ţađ var ţinglýst skjal sagđi hann ţađ vćri til ađ hann gćti fengiđ leikskólapláss fyrir ţau í Fćreyjum. En ţegar nánar var athugađ, var hann búinn ađ skipta um lögheimili barnanna í Fćreyjar í nóvember löngu áđur en hann fékk ţau til sín, sem sýnir ađ hann ćtlađi aldrei ađ skila ţeim.

Fćreyjar er eitt ađ fáu löndum í heiminum sem ekki skrifuđu undir Hag samninginn (Hague Convention Treaty) sem virđir forrćđis mál í öđrum löndum. Lögfrćđingurinn okkar á íslandi hefur reynt allt til ađ hjálpa okkur en íslensk yfirvöld segjast ekkert geta gert og viđ verđum ađ fara međ máliđ til lögfrćđings í Fćreyjum og fara í forrćđismál í Fćreyjum 10 ágúst.

 

Return Sara María and Magnús Elí back to their mother in Iceland

(Parental+Grandparental Abduction)Need legal+politcal help for Icelandic mom with joint custody of 2 toddlers. Grandparents Bára Traustadóttir(school teacher)and Björn Elíson took them from Iceland to Nólsoy, Faroe Islands for visit to Father. Pretence of preschools need for temporary 1dec-31mar change of legal residence. Questionable residencey change done without mother, 3nov in Faroe Islands month before visit.

Nánar:

http://www.facebook.com/pages/Return-Sara-Maria-and-Magnus-Eli-back-to-their-mother-in-Iceland/103648608444?ref=mf  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ég er svosem ekki hissa á ađ fćreyingar skrifi undir samning viđ íslendinga hvađ varđar ţessi mál. Enda er ţessi málaflokkur í henglum hér á landi og til háborinnar skammar

Jóhann Kristjánsson, 21.7.2009 kl. 23:29

2 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Til ađ lesendur geti sett í samhengi hvađ ég meina međ ađ málin séu í henglum er rétt ađ benda lesendum á ađ skođa www.hinhlidin.com

Jóhann Kristjánsson, 21.7.2009 kl. 23:33

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég tek undir međ Jóhanni hér.. ég hef einmitt reynt hina hliđina.. börnin tekin af mér og flutt til íslands .. og íslenskir dómstólar ásamt barnaverndaryfirvöldum brutu ótal lög í ţví samhengi..

Óskar Ţorkelsson, 22.7.2009 kl. 01:52

4 identicon

Ég hef oft hugleitt hvađa skođanir börn, sem lenda í ţessari ađstöđu, hafa á ţessum málum ţegar ţau verđa fullorđin og fara ađ hugsa sjálfstćtt. Hvernig vćri ađ fá fólk, sem hefur lent í ţessu sem börn, til ađ stíga fram og segja sitt álit?

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 23.7.2009 kl. 09:29

5 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ég bendi ţér á myndina victims of another war Húnbogi. Einstök heimildarmynd um ţessi mál og viđtöl viđ fullorđna einstaklinga sem lentu í ţessari ađstöđu sem börn, Átakanlegar frásagnir fólksins eru sannarlega ekki fyrir viđkvćmar sálir.

Jóhann Kristjánsson, 24.7.2009 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband