Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Hvers á landsbyggðin að gjalda?

Af hverju er það svo sjálfsagt að skera niður á Landsbyggðinni eins og tilneigininn virðist vera til?

Landsbyggðin fékk ekki stóra sneið af góðærinu! Þar hafa orðið minnstar sveiflur í atvinnumálum!

Það tekur lengri tíma að byggja upp atvinnutækifæri í smærri byggðarlögum!

Allt niðurskurðar tal fer í taugarnar á mér! Það er dýrt að skapa störf er mér sagt, og ódýrara að viðhalda störfum þó að því fylgi einhver kostnaður tímabundið!

Þessi varnarvitleysa er ekki til að örva þjóðfélagið heldur stöðva það alveg!

Það koma ekki miklar skatttekjur af störfum sem eytt er og þeir sem tapa vinnunni þiggja gjarnan atvinnuleysisbætur til að halda sér á floti! Í mínum huga er því um tvöfalda vitleysu að ræða þegar störfum er fækkað!

Hef ekkert á móti því að stöðva eyðsluvitleysuna og sýna skynsemi, en það má ekki drepa baráttu-andann.

 


mbl.is Varar við fækkun háskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ert þú sek/ur um rangfærslur og meiðyrði á vefsíðum.

Fréttir af lokun vefsíðunnar "Ringulreið" vekur upp spurningar um fleiri síður þar sem frekar óhugnanlegt einelti á sér oft stað án þess að það sé á allra vörum og þær eru ekki bundnar við unglinga, fullorðnir eru ekkert betri á veraldarvefnum!

Það eru sumar spjallsíður dýraeigenda þar hef ég séð ýmislegt vafasamt, og þykir undarlegur stjórnenda-bragur á þeim síðum eða réttara sagt enginn, þar er málfrelsið svo algjört að þú getur sagt það sem þér sýnist án þess að koma fram undir réttu nafni, áberandi er misklíð milli hópa og einstaklinga sem fólk lætur frá sér ýmislegt óstaðfest og oft á tíðum hreinar lygar frá sér undir fölskum nöfnum og hreinlega er að eyðileggja mannorð annarra!

Þetta er vissulega neikvæður þáttur við Internetið en er að sjálfsögðu þessu fólki mest til skammar sem hagar sér svo.

Get ekki ímyndað mér að það sé erfitt að skikka spjallborðs eigendur með lögum eða reglugerðum til að vinna á sama hátt og bloggið hér á blog.is þ.e. að nafn raunverulegs bloggara sé á bak við höfundarheitið.

Það gefur vefnum meiri trúverðugleika og fær fólk til að vanda aðeins betur hvað það lætur frá sér.....vonandi!

Eins og margoft hefur komið fram þá er erfiðara að hreinsa út umæli af veraldarvefnum en að setja inn!

Til gamans og upplýsingar fyrir þá sem halda að þeir geti sagt allt í þeirri trú að þeir hafi fullt málfrelsi:

 

Hver, sem opinberlega leggur annan Mann í einelti með vísvitandi ósönnum skýrslum, sem lagaðar eru til þess að lækka hann í áliti almennings, sæti sektum eða [fangelsi]2) allt að 1 ári.
1)L. 94/2000, 4. Gr. 2)L. 82/1998, 124. Gr.   234. Gr. Hver, sem meiðir æru annars manns með móðgun í orðum eða athöfnum, og hver, sem ber slíkt út, skal sæta sektum eða [fangelsi]1) allt að 1 ári.
1)L. 82/1998, 127. Gr.
235. Gr. Ef maður dróttar að öðrum manni einhverju því, sem verða myndi virðingu Hans til hnekkis, eða ber slíka aðdróttun út, þá varðar það sektum eða [fangelsi]1) allt að 1 ári.
1)L. 82/1998, 128. Gr.
236. Gr. Sé ærumeiðandi aðdróttun höfð í frammi eða borin út gegn betri vitund, þá varðar það ...1) fangelsi allt að 2 árum.
Sé aðdróttun birt eða borin út opinberlega, enda þótt sakaráberi hafi ekki haft sennilega ástæðu til að halda hana rétta, þá varðar það sektum ...1) eða fangelsi allt að 2 árum.
1)L. 82/1998, 129. Gr.       241. Gr. Í meiðyrðamáli má dæma óviðurkvæmileg ummæli ómerk, ef sá krefst þess, sem misgert var við.
Dæma má þann, sem sekur reynist um ærumeiðandi aðdróttun, til þess að greiða þeim, sem misgert var við, ef hann krefst þess, hæfilega fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms, atriðisorða Hans eða forsendna jafnframt, eftir því sem ástæða þykir til, í opinberu blaði eða riti, einu eða fleirum.
242. Gr. Brot þau, sem í þessum kafla getur, skulu sæta ákæru svo sem hér segir:  


Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband