Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

908-7070 Styrktarlína.

 

augl.jpg3 júlí í Sumar gáfum viđ í Porterhouse út geisladiskinn Spinal Chords til styrktar Mćnuskađastofnun Íslands.

Vđ fórum ţá leiđ ađ leita til símafyrirtćkja og Vodafone tók strax vel í ađ ađstođa okkur međ styrktarnúmeriđ 908-7070  

Númeriđ virkar í raun á tvenna hátt: 

Međ ţví ađ hringja styrkir ţú Mćnuskađastofnun um 3000 kr.

Og Ţú fćrđ diskinn okkar í kaupbćti  međ ţví ađ leggja inn nafn og heimilisfang á talhólfiđ og viđ sendum ţér diskinn heim.


Á útgáfufagnađi okkar 3 júlí var jafnframt opnuđ málverkasýningin 
Hljóđskreytingar međ verkum Sigrúnar Jónsdóttur frá Ásvelli í Gallerí Ormi, Sögusetrinu á Hvolsvelli.

Sýningunni líkur 11 ágúst.

Á sýningunni sameinast tónlist og myndlist í verkum Porterhouse og Sigrúnar Jónsdóttur listmálara frá Ásvelli í Fljótshlíđ.

Porterhouse er í dag tónlistarverkefni Finns Bjarka, Ţorbjargar Tryggva og Hilmars Tryggva Finnssonar frá Hvolsvelli.
Sigrún Jónsdóttir hefur myndskreytt 10 tónverk úr smiđju Porterhouse. Hún túlkađi hvert ţeirra á sinn hátt í málverki eftir innihaldi og áferđ lagsins. Tónlistin mun hljóma undir sýningunni.

Útgáfa geisladisksins Spinal Chords međ Porterhouse er til styrktar Mćnuskađastofnun Íslands. 

Nánar á www.facebook.com/porterhouse 

 


Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband