Sirkus og gleði.

Ó já....  var að koma heim af skemmtun miðstigs þ.e. 4.-7. bekkjar Hvolsskóla með bros á vör.

Það er ekki á hverjum degi sem maður fær skemmtun sem býður uppá Söng, Töfrabrögð, Ballett, Leikverk, Hagyrðinga-keppni, Skuggamynda sýningar og hljómsveit sem spilaði undir öllu saman.

Stórskemmtileg sýning þar sem allir lögðu sig fram og árangurinn eftir því.

Loka hnykkurinn var svo Svanavatnið dansað listilega af strákum úr 7. bekk sem glaðir sýndu danshæfileika sýna í sokkabuxum og pífupilsum.

Dóttir mín stóð sig með ágætum í Nornakvartett sem kynntu atriðin og leikendur.

 

 

 

     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband