Á þjóðvegi 1 rétt austan við Þjórsá varð fyrir skömmu ömurlegt slys þegar ekið var á hross sem stóð á Þjóðveginum með þeim afleiðingum að hrossið dó, bíllinn ónýtur (Hyunday Starex) og mikil mildi að bílstjóri og unglingur sluppu með eymsli að því er virðist, og andlegt áfall.
Þetta gerðist seint um kvöld og í ljós kom að þarna var ekki einn hestur á ferð heldur hrossastóð en þessi eini stóð á veginum og varð fyrir bílnum.
Þar sem þetta tengist mér mjög þá ætla ég ekki að fella dóm hér en langar að fá viðbrögð við þeim svörum sem fengust þegar réttar vegna trygginga var leitað.
Svar Lögreglu og Sveitarstjóra er að lausaganga Búfjár er leyfilega á þjóðvegi 1. á viðkomandi vegarkafla og það sé ákvörðun viðkomandi Sveitarfélags hverju sinni.
Í vegalögum sem tóku gildi 1. Janúar 2008 stendur hinsvegar:
50. gr. Lausaganga búfjár.
Lausaganga búfjár á stofnvegum og tengivegum þar sem girt er báðum megin vegar og lokað er fyrir ágangi búfjár, t.d. með ristarhliði, er bönnuð.
Sem á við í þessu tilfelli, en þrátt fyrir það er búfénaður sagður í rétti og enginn viðurlög við banninu!
Hvort sem Vegagerðin eða Sveitarfélögin hafi ákvörðunarvald um að heimila lausagöngu á Þjóðvegi 1. Þá held ég að réttmæt krafa sé að viðkomandi vegarkafli þar sem lausaganga búfjár er leyfileg, beri merkingar þar um!
Ég var ekki í viðkomandi bíl, en hef verið vegfarandi um þennan veg nokkuð reglulega frá fæðingu.Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | 27.4.2008 | 10:51 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Athugasemdir
girðingar í rangárþingi liggja margar hverjar niðri þótt hross séu á túninu..
slysið sem þú ert að tala um var það BB ?
Óskar Þorkelsson, 27.4.2008 kl. 16:22
Nei, konan mín og dóttir okkar.
Fjarki , 27.4.2008 kl. 17:13
Ok þá eru tvö samskonar slys á sama vegakafla á stuttum tíma Björgvin B keyrði á hest þarna og eyðilagði bílinn sinn fyrir rúmum mánuði.
gott að þeim heilsast vel
Óskar Þorkelsson, 27.4.2008 kl. 19:04
Hæ þetta er alveg hrikalegt. Ef að þessi vegakafli er girtur beggja vegna við þá held ég að ég fari með rétt að Vegalögin séu æðri reglugerðum sveitarfélaganna. Lög eru alltaf æðri reglugerðum. Mér finnst með ólíkundum að þetta skuli vera svona við þjóðveg 1 og að sveitarfélagið skuli þá ekki sjá sóma sinn í því að slá þá niður hraða og hafa almennilega lýsingu!! Finnur þið Magga skuluð ræða við lögfræðing ekki taka neinu sem gefnu í þessu..
kv.Hilla
Hilla (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 10:15
Takk fyrir Hilla.
Við höfðum strax samband við Lögfræðing með reynslu í svona málum.
Erum bara nokkuð bjartsýn.
Þetta kom samt mjög á óvart að Lausaganga væri yfirhöfuð leyfileg á Þjóðvegi 1.
Fjarki , 28.4.2008 kl. 14:15
Guði sé lof, Aldrei of varlega farið. Þó svo að lausaganga búfjár sé mun minni en áður fyrr, þá hefur umferð aukist svo hrikalega, að það er dauðans alvara að vera á þjóðvegum landsins. Ég hef í tvígang keyrt á lamb, og það var nógu slæmt, þó að ekkert okkar í bílnum hafi slasast.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.5.2008 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.