Ég hef alltaf mjög gaman að því þegar Íslendingar eru að gera það gott erlendis og í þessu tilviki er mér efnið hugleikið.
Svo ég nappaði þessari grein af Vísi.is/Fréttablaðinu um hið hógværa og duglega tónskáld Atla Örvarsson, en hann er að ná stórmerkilegum árangri í sínu fagi.
Atli Örvars önnum kafinn í Hollywood
Atli Örvarsson hefur nóg fyrir stafni í Hollywood því á árinu verða frumsýndar þrjár kvikmyndir þar sem tónlist hans fær að hljóma.Hróður Atla Örvarssonar tónskálds virðist aukast með hverjum degi í draumaverksmiðjunni Hollywood. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu samdi hann nýlega tónlist við hasarmyndina Babylon A.D. með Vin Diesel í aðalhlutverki og ofan á það bættist kvikmyndin The Code þar sem stórleikararnir Antonio Banderas og Morgan Freeman verða í helstu hlutverkum.
Á vefsíðu IMDB var í gær tilkynnt um nýtt verkefni Atla en það er Whiteout með ofurstjörnunni Kate Beckinsale og gamla brýninu Tom Skerrit í aðalhlutverkum. Ráðgert er að þessar þrjár myndir verði allar frumsýndar á þessu ári og ef það verður að veruleika er það einstakt afrek hjá íslensku tónskáldi.
Whiteout segir frá lögreglukonu sem er á höttunum eftir raðmorðingja í Alaska og þarf helst að finna kauða áður en sólin leggst í vetrarhýði næstu sex mánuði. Atli ætti að þekkja vel til drungans og myrkursins sem umlykur bandaríska fylkið enda að norðan en þar geta veturnir oft orðið æði kaldir og dimmir.
Á kvikmyndasíðunni kemur fram að áætlað er að kvikmyndin verði frumsýnd í október á þessu ári. Leikstjóri er Dominic Sena, sá hinn sami og gerði Gone in Sixty Seconds og Swordfish.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Vinir og fjölskylda | 19.5.2008 | 09:30 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
-
greenbrown
-
kjarrip
-
metal
-
skari60
-
fridust
-
dullari
-
ktomm
-
agbjarn
-
omarragnarsson
-
jakobsmagg
-
bbking
-
bonham
-
harpabraga
-
latur
-
beggath
-
palmig
-
asdisran
-
jakobk
-
jonaa
-
aslaugs
-
zuuber
-
tommi
-
hallarut
-
steinunnolina
-
amotisol
-
elinarnar
-
svanurg
-
valdis-82
-
sax
-
gullvagninn
-
nanna
-
baldvinj
-
arnthorhelgason
-
poppoli
-
apalsson
-
svali
-
ottarfelix
-
astromix
-
svavaralfred
-
ofurbaldur
-
gattin
-
daxarinn
-
ellidiv
-
gudnim
-
hafdismaria
-
hjaltig
-
nbablogg
-
askja
-
stinajohanns
-
ubk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.