Valdi 270 vann!

s_15ab5deca65edc3444cf8020f1734906.jpgValdimar Þórðarson úr Mosfellsbæ sigraði á íslandsmótinu í Motocrossi á Laugardag í Álfsnesi en hann vann einnig síðustu þol/endúrókeppni.

Nr 2. í MX1 var Ragnar Ingi Stefánsson og nr 3. Einar S. Sigurðarson.
Sölvi Sveinsson var nr 1. í MX Unglingaflokki, Bryndís Einarsdóttir í 85cc kvennaflokki, Eyþór Reynisson í 85cc karlaflokki, Signý Stefánsdóttir í opnum kvennaflokki og, Gunnlaugur Karlsson í MX2.

 

Á myndinni má sjá Valda sigra 3ja moto-ið en takið eftir á bakvið hann er Raggi. Aðeins munaði 0.16 sekúndum á þeim á marklínunni. Frábær lokasprettur hjá Ragga en dugði ekki alveg.

Upplýsingar fengnar af heimasíðu VÍK www.motocross.is.

En ég vona að það sé sumarfríum um að kenna að ekkert er að finna um þetta mót á motocross-linknum hjá MBL.is  undir íþrótta fréttir 

 Mig langar að benda á nýju Motocross brautina í Mosfellsbæ og hér fyrir neðan er myndband af brautinni sem Eysteinn Jóhann Dofrason gerði og sá hann að mestu um framkvæmdir á brautinni samkvæmt mínum upplýsingum. sjá einnig www.motomos.is 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband