Keppni í Gítarleik!

 

ThiagoNú fer að líða að lokum keppni Rokk- Gítarleikara á vegum Dean Guitars.

Október er lokamánuðurinn og við eigum fulltrúa!

Thiago Trinsi býr á Ólafsfirði.

Hann er nú ofarlega í þessari Alþjóðlegu keppni um flottustu "Shredder" Gítarleikara á vegum Dean Guitars og þarf á okkur að halda!

Mig langar að hvetja þig til að taka þátt í netkosningu og smella á slóðina hér fyrir neðan og kjósa Thiago! (Gefa helst 11 stig)

 

http://deanguitars.com/shredder

 

 

Take me to DeanGuitars.com/Shredder!

 


 Heimasíða Thiago Trinsi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er með frábæra tveggja handa tækni. 

Það hafa í gegnum tíðina tíðkast alls konar hæfileikakeppnir í flestum löndum heims en á íslandi hafa aðeins verið settar upp keppnir í söng og það meira að segja sem algjör eftiröpun af bandarískum sjónvarps-afþreyingaþáttum. Það lítur út fyrir að Íslendingar haldi að tónlist sé aðeins söngur og ekkert annað og hljóðfæraleikur sé aukaatriði, nokkuð sem heira má, því miður, á flestum hérlendum hljómsveitum. Mér finnst það þess vegna ekki koma á óvart að fyrstur til að vekja heims athygli fyrir "shred" hljóðfæraleik, hérlendis, skuli vera útlendingur. Vonandi verður þetta kveikja að hugarfarsbreytingu hérna.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 07:53

2 identicon

Hann er alveg rugl góður þessi gæi..

Þorbjörg (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 06:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband