Sjúkrabílar í Rangárţingi

Heilsulandiđ Ísland. 

Sparnađur sparnađur.......Nú stendur fyrir dyrum skerđing á ţjónustu Sjúkrabíla í Rangárţingi.

Ţessi gjörningur á ađ hefjast ţann 1 Júní. Ţá verđur einn Sjúkrabíll og einn starfsmađur sem á ađ sinna daglegum skyldum á dagvinnutíma. Í dag eru tveir bílar til taks og fjórir starfsmenn (á vöktum) sem eru til taks á bakvakt ađ loknum dagvinnutíma. Í stađ ţess á sjúkrabíll ađ koma frá Selfossi. Tölur segja ađ ferđir Sjúkrabíla í Árborg hafi stóraukist á síđast liđnum árum og ţetta ţví vćntanlegt viđbótarálag á ţá ţjónustu.

Ţetta er međ öllu óskiljanleg ákvörđun og forkastanlegt ađ lengja viđbragđstíma neyđarţjónustu međ ţessum hćtti ! Rangárţing er stórt og íbúar dreifđir, ađ auki er í Rangárţingi ört vaxandi ferđaţjónusta og mikil aukning ferđamanna.

Lögreglan á svćđinu hefur líst yfir áhyggjum sínum af ţessari skerđingu og skiljanlega uggur í heimamönnum! Ţetta er ţó ekki eingöngu mál okkar Rangćinga, mikil umferđ er milli lands og Vestmannaeyja í gegnum Bakkaflugvöll og mun sú umferđ vćntanlega stór aukast međ tilkomu Bakkafjöruhafnar, en Ţar er nú ţegar mikiđ af starfsmönnum í nokkuđ áhćttusömum störfum.

Um 400 börn í Rangárţingi öllu ferđast međ skólabílum fram og til baka daglega viđ misgóđar ađstćđur á veturna í löngum akstri.

Viđbragđstími Sjúkrabíla í Reykjavík hefur borđiđ á góma í samanburđi en ég hef heyrt ađ ćskilegt sé ađ Sjúkrabíll í Höfuđborginni sé kominn á stađinn innan 7-10 mínútna.

Sjúkrabíll sem á ađ koma frá Selfossi á Hvolsvöll (ţar sem bílarnir eru nú stađsettir) fer 50 km leiđ á ţjóđvegi 1. í forgangs-akstri og svo útí sveitirnar, ţađ sjá allir hversu biluđ ţessi hugmynd er!

Ég er ţó afskaplega glađur međ ţađ ađ íbúar Rangárţings hafa sjálfir ekki gefiđ upp von um "leiđréttingu" á ţessu bulli. Og í dag er ört stćkkandi grúppa á Facebook ađ mótmćla og greinilegt ađ almenningur er sammála okkur.

Vonbrigđin! Ađ ég finn ekkert um máliđ á svokölluđum "fréttavefjum" á Suđurlandi

Tengdir tenglar: 

Sjúkrabílar í Rangárţingi - mótmćli á Facebook

http://www.facebook.com/group.php?gid=71086386185&ref=share:

 

http://www.sudurglugginn.is/    

http://www.sudurlandid.is/

http://www.sudurland.net/ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafdís María Jónsdóttir

Sćlir.

flott grein hjá ţér, eins góđ grein eftir hann Denna löggu sem birtist í Dagskránni um daginn.

Ţetta er áhyggjuefni!! Vildi ađ mađur vćri ekki svona vanmáttugur gegn ţessari ákvörđun stjórnvalda eins og mađur er!!!

Hafdís María Jónsdóttir, 31.3.2009 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband