NBA úrslitakeppnin og Chicago Bulls

Chicago Bulls á góðum endaspretti fyrir Úrslitakeppnina. Mínir menn muna sinn fífil fegurri.
 

derrick_rose
 Nú er Chicago Bulls hinsvegar í 6 sæti og öruggir með a.m.k. 7 sætið í Austurdeildinni og mæta líklegast Boston Celtics eða Orlando Magic í fyrstu umferð Úrslitakeppni NBA.
Síðasti sigurinn í fimm sigurleikja röð var gegn nágrönnunum í Detroit Pistons á þeirra heimavelli.
Þetta var mikill baráttuleikur og hefur Chicago ekki leikið með jafnmikilli ákveðni og baráttu í langan tíma.
Allir leikmenn lögðu sitt af mörkum og fremstur í flokki Derrick Rose sem margir telja að verði valinn nýliði ársins í NBA. 
Sigurinn var líka mikilvægur vegna þess að með honum komst Chicago hjá því að leika við Cleveland Cavaliers í fyrstu umferð, liðið sem flestir óttast þetta árið. 
 
Það verður spennandi að fylgjast með úrslitakeppni NBA þetta árið. 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Fylgist nú ekkert með körfunni út í heimi, en veit að KR eru Íslandsmeistarar hérna heima.  Sigruðu Grindavík í 5. leiknum.

En Finnur? Í alvörunni Sjálfstæðisflokkurinn, er það virkilega að þér detti hann í hug þegar þú hugsar um mig.  Veit þú ert að grínast, enda hló ég þar til ég m...... á mig.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.4.2009 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband