Joseph Stiglitz

  mynd

Verðtryggð húsnæðislán, sem og gengistryggð lán, eru áhættusamningar, sem stjórnvöld hefðu átt að vara almenning við. Þau eru gölluð vara, sem stjórnvöldum ber að endurskoða. Þetta segir Joseph Stiglitz, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði.

 Úr grein á vísi.is (Þetta er skyldulesning!)

http://www.visir.is/article/20090909/FRETTIR01/285799869

Þetta er spurning um skilvirkni, félagslegt réttlæti, félagslega samstöðu og réttsýni," segir Stiglitz  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er auðvitað misrétti. Að einn aðili hafi sitt verðtryggt en aðrir ekki. Tökum dæmi: íbúðarkaupandi sem er búinn, gegn um tíðina, að borga 20 milljónir í sinni íbúð og missir hana vegna þess að hann getur ekki lengur bogað af láni sem er 40 milljónir. Þar er kaupandinn búinn að borga þriðjung og lánadrottinn tvo þriðju. Þá á kaupandinn að fá þriðjung af því sem fæst fyrir íbúðina á nauðungarsölu og lánadrottinn tvo þriðju. Ekki annar aðilinn allt og hinn ekkert. Svona mismunun er siðlaus.

Svo má hugsa dæmið lengra og reikna vísitölu á það sem kaupandinn hefur borgað á 20 árum (ef allir eiga jafn mikinn rétt á verðtryggingu) og verður dæmið þá honum enn meira í hag.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 19:07

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Finnur minn, það þarf engan prófessor til að segja þessa sögu.  Ég er búin að tiggja á þessu í fjöldamorg ár.

ÉG ÞOLI EKKI MISRÉTTI. þessvegna hef ég alltaf verið félagshyggju sinnuð, en veit vel að við höfum ekki alltaf verið heppin með fólk í okkar forystu.

 Ég vil fá valda útlendinga í flestar stjórnunar stöður í opinbera geiranum.

Og ég vil aldrei einkavæða orku eða auðlindir þjóðarinnar!

 Skal segja þér eina stutta....:  Það voru reyndar Framsóknar menn sem komu saumastofunni sálugu á koppinn, þegar hún var farin að skila arði til hreppsins, sáu misvitrir menn að þarna var aur að fá.  Sjallavallarnir unnu einar hreppskosningar með ágætan Blikksmið innanborðs. Eitt kosningaloforðið var að einkavæða saumastofuna svo arðurinn yrði meiri.

Saumastofan var seld og ..............

Síðan kom góður og gegn maður og bjargaði þessari starfsemi.  Sá maður heitir Einar og ég hef hann grunaðan um að vera langt frá því að vera sjallavalli.  Góður og gegn, hógvær, réttsýnn og ´fínn kallllllllllllll.

Gætum vel að hvert öðru og reynum að sjá það góða í öllum mönnum bæði konum og körlum.

Það þarf engin geimvísindi til að sjá óréttlætið í gjaldeyris- og verðtryggðu lánunum.

Það er alltaf fjármagnseigandinn sem er tryggður.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.9.2009 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband