Joseph Stiglitz

  mynd

Verđtryggđ húsnćđislán, sem og gengistryggđ lán, eru áhćttusamningar, sem stjórnvöld hefđu átt ađ vara almenning viđ. Ţau eru gölluđ vara, sem stjórnvöldum ber ađ endurskođa. Ţetta segir Joseph Stiglitz, Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi.

 Úr grein á vísi.is (Ţetta er skyldulesning!)

http://www.visir.is/article/20090909/FRETTIR01/285799869

Ţetta er spurning um skilvirkni, félagslegt réttlćti, félagslega samstöđu og réttsýni," segir Stiglitz  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er auđvitađ misrétti. Ađ einn ađili hafi sitt verđtryggt en ađrir ekki. Tökum dćmi: íbúđarkaupandi sem er búinn, gegn um tíđina, ađ borga 20 milljónir í sinni íbúđ og missir hana vegna ţess ađ hann getur ekki lengur bogađ af láni sem er 40 milljónir. Ţar er kaupandinn búinn ađ borga ţriđjung og lánadrottinn tvo ţriđju. Ţá á kaupandinn ađ fá ţriđjung af ţví sem fćst fyrir íbúđina á nauđungarsölu og lánadrottinn tvo ţriđju. Ekki annar ađilinn allt og hinn ekkert. Svona mismunun er siđlaus.

Svo má hugsa dćmiđ lengra og reikna vísitölu á ţađ sem kaupandinn hefur borgađ á 20 árum (ef allir eiga jafn mikinn rétt á verđtryggingu) og verđur dćmiđ ţá honum enn meira í hag.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 19:07

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Finnur minn, ţađ ţarf engan prófessor til ađ segja ţessa sögu.  Ég er búin ađ tiggja á ţessu í fjöldamorg ár.

ÉG ŢOLI EKKI MISRÉTTI. ţessvegna hef ég alltaf veriđ félagshyggju sinnuđ, en veit vel ađ viđ höfum ekki alltaf veriđ heppin međ fólk í okkar forystu.

 Ég vil fá valda útlendinga í flestar stjórnunar stöđur í opinbera geiranum.

Og ég vil aldrei einkavćđa orku eđa auđlindir ţjóđarinnar!

 Skal segja ţér eina stutta....:  Ţađ voru reyndar Framsóknar menn sem komu saumastofunni sálugu á koppinn, ţegar hún var farin ađ skila arđi til hreppsins, sáu misvitrir menn ađ ţarna var aur ađ fá.  Sjallavallarnir unnu einar hreppskosningar međ ágćtan Blikksmiđ innanborđs. Eitt kosningaloforđiđ var ađ einkavćđa saumastofuna svo arđurinn yrđi meiri.

Saumastofan var seld og ..............

Síđan kom góđur og gegn mađur og bjargađi ţessari starfsemi.  Sá mađur heitir Einar og ég hef hann grunađan um ađ vera langt frá ţví ađ vera sjallavalli.  Góđur og gegn, hógvćr, réttsýnn og ´fínn kallllllllllllll.

Gćtum vel ađ hvert öđru og reynum ađ sjá ţađ góđa í öllum mönnum bćđi konum og körlum.

Ţađ ţarf engin geimvísindi til ađ sjá óréttlćtiđ í gjaldeyris- og verđtryggđu lánunum.

Ţađ er alltaf fjármagnseigandinn sem er tryggđur.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 10.9.2009 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Des. 2021

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband