Miklar breytingar hjá Manchester United

ManUtdSlúđur og Stađreyndir.

The Sunday Times tekur óvenju mikinn ţátt í baráttu slúđurdálkana ţessa helgina, og fara mikinn, um miklar breytingar framundan hjá Manchester United.

Sóknarmennirnir ungu Adem Ljajic (19) og Mame Biram Diouf (21) munu vćntanlega koma til liđsins í Janúar en ţeir eru í láni hjá Partizan Belgrade og Molde, liđunum sem ţeir voru keyptir af.

Samkvćmt Sunday Times er Sir Alex Ferguson ađ kaupa Luis Suarez 22 ára gamlann framherja og fyrirliđa Ajax og er talađ um Ł35 milljónir. Leikmađurinn er landsliđsmađur frá Uruguay og hefur skorađ 54 mörk í 75 leikjum fyrir Ajax

Ajax er vel kunnugt um áhuga Ferguson og horfa spenntir á mögulegt verđstríđ ţar sem önnur liđ Suarez_185x185_637910aeins og Manchester City, Internazionale og AC Milan hafa einnig sýnt leikmanninum áhuga.

Martin Jol sem var ráđinn ţjálfari Ajax síđastliđiđ sumar, telur ţó Suarez nauđsynlegan fyrir liđiđ eigi ţađ ađ ná Hollenska titlinum í fyrsta skipti í sex ár, en hins vegar er taliđ öruggt ađ Ajax selji leikmanninn fái ţeir ásćttanlegt tilbođ.


Bakmeiđsli Rio Ferdinand sem nú er taliđ ađ verđi frá í allt ađ 8 vikur vegna meiđslanna, vekur til umtals áhuga Man Utd á hinum unga 21 árs landsliđsmanni Englendinga, og leikmanni Everton, Jack Rodwell en leikmađurinn hefur vakiđ mikla athygli og er nú nefndur sem nćsti arftaki Rio Ferdinand í miđju United varnarinnar.

Ferguson er sagđur bíđa og sjá hvort Owen Hargreaves sé loks ađ verđa klár í slaginn vegna hné meiđsla sem hafa haldiđ honum frá fótbolta í rúmt ár. Nú eru um 20 mánuđir eftir af samningi Owen Hargreaves og er talađ um nýjan samning pay-as-you-play međ hćkkandi launum eftir leikjafjölda og árangri.

Manuel Neuer
markamađur Schalke í Ţýskalandi verđur arftaki EVDS hjá UNITED.


The Mail on Sunday telur ţađ sífelt líklegra ađ Neuer sé rétti eftirmađur Edwin van der Sar hjá Manchester United, og međ endurnýjuđu tilbođi í markvörđinn, mun United reyna ađ fá hann til sín í Janúar til ađ bćgja frá áhuga Bayern München. Endurnýjuđu tilbođi uppá Ł 12m er spáđ en heimildir fregna ađ Schalke hafi hafnađ tilbođi United sem barst í Sumar.

Neuer setur ţar međ aftur fyrir sig markmenn eins og Igor Akinfeev og fleiri sem nefndir hafa veriđ til sögunnar. 

ţetta eru slćmar fréttir fyrir Ben Foster reynist ţćr sannar. En mörgum finnst hann ekki hafa ţađ sem til ţarf til ađ fylla skó Van der Sar ţegar hann hćttir eftir ţetta tímabil.

Villa_SilvaDavid Villa OG David Silva fyrir Ł50milljónir frá Valencia í gjafapappír.

Valencia er í fjárhagsvandrćđum og eiga erfitt međ ađ halda öllum sýnum leikmönnum, David Villa er eftirsóttur af fjölmörgum liđum en hann hafđi hug á ađ fara til Real Madrid sem valdi Karim Benzema fram yfir hann. Ferguson er sagđur hafa mikinn áhuga á ţeim báđum og ţá ekki síđur David Silva sem gćti bćtt lífi í miđju United og fullkominn arftaki Paul Scholes.

 

 

Samantekt á ţessum nýja/breytta mannskap hjá Manchester United:

Mame Biram Diouf.  Sókn (keyptur)

Adem Lajijc.  Sókn  (Keyptur)

Luiz Suarez. Sókn  (Slúđur)

David Villa. Sókn  (Slúđur)

Owen Hargreaves (ađ koma úr meiđslum)

David Silva. Miđja  (Slúđur)

Jack Rodwell. Vörn  (Slúđur)

Manuel Neuer. Mark  (Slúđur)

Svo geta menn nú spáđ hvađ gerist, og hvađ ekki eins og vanalega en Ferguson á ennţá smávegis í sparibauknum eftir söluna á C. Ronaldo :)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Des. 2021

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband