Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Wake up now - Nýtt lag.

Ég var rétt í ţessu ađ fá lagiđ mitt Wake up now úr masteringu.

Textinn er eftir Vidar Borstad og er nokkuđ dramatískur en međ sterka ádeilu á hégóma og ungdómsdýrkun.

Ungur mađur upptekinn af ţví ađ heilla kćrustu sína međ töffaraskap missir stjórn á bílnum sínum og sagan segir frá ţví ţegar hann er ađ vakna til lífs eftir útaf akstur, og á erfitt međ ađ átta sig. crash

 Ég er mjög sáttur hvernig til tókst međ upptökur og spilamennsku. Chris Powers sem syngur lagiđ gerir ţađ afskaplega vel. Minnir á köflum á ballöđu stíl Axl Rose.

Lagiđ má heyra í spilaranum hér til vinstri. 

 


Busby Babes

 

6 Feb 1958

Verđur alltaf sorgardagur í huga ţeirra sem tengst hafa Manchester United.

6. Febrúar 1958 er dökkur dagur í sögu Manchester United ţá létust 23 einstaklingar, ţar á međal átta leikmenn United og ţrír starfsmenn liđsins í flugslysi í Munchen.

Á leiđ til Englands eftir Evrópubikarleik viđ Rauđu Stjörnuna í Belgrad var millilent í Ţýskalandi til ađ taka eldsneyti. Hćtt var viđ í fyrstu tveim tilraunum til ađ taka á loft  og í ţriđju tilraun gerđist slysiđ.

Tuttugu og tveir létust samstundis og Duncan Edwards einn áttmenningana lést á spítala 15 dögum síđar af völdum áverkanna er hann hlaut í slysinu.

Ţessi harmleikur hefur markađ djúp spor í sögu United, ekki síst vegna ţess ađ Sir Matt Busby byggđi upp nýtt liđ eftir ađ hann náđi sér af sárum sínum, sem vann Evrópumeistaratitilinn tíu árum síđar.

 Ţeir leikmenn sem létust.

Roger Byrne (28), Eddie Colman (21), Mark Jones (24), David Pegg (22), Tommy Taylor (26), Geoff Bent (25), Liam Whelan (22) og Duncan Edwards (21) ásamt ritara United Walter Crickmer, ţjálfara Tom Curry og ađstođarţjálfara Bert Whalley.

Átta fréttamenn létust  Alf Clarke, Tom Jackson, Don Davies, George Fellows, Archie Ledbrook, Eric Thompson, Henry Rose, og Frank Swift fyrrum leikmađur Manchester City. Flugstjórinn Ken Rayment , einnig vinur Sir Matt Busby, Willie Sanitof. Umbođsmađur Ferđaţjónustu Bela Miklos og farţegi Tom Cable.

Ţeirra er allra minnst.

Lauslega ţýtt af manutd.com 


mbl.is Draumurinn um „Busby Babes“ varđ ađ martröđ í München
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sirkus og gleđi.

Ó já....  var ađ koma heim af skemmtun miđstigs ţ.e. 4.-7. bekkjar Hvolsskóla međ bros á vör.

Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur fćr skemmtun sem býđur uppá Söng, Töfrabrögđ, Ballett, Leikverk, Hagyrđinga-keppni, Skuggamynda sýningar og hljómsveit sem spilađi undir öllu saman.

Stórskemmtileg sýning ţar sem allir lögđu sig fram og árangurinn eftir ţví.

Loka hnykkurinn var svo Svanavatniđ dansađ listilega af strákum úr 7. bekk sem glađir sýndu danshćfileika sýna í sokkabuxum og pífupilsum.

Dóttir mín stóđ sig međ ágćtum í Nornakvartett sem kynntu atriđin og leikendur.

 

 

 

     


Til hamingju međ daginn

Ég vill óska starfsfólki mbl.is til hamingju međ daginn.

Sjálfur er ég einn ţeirra sem var seinn til međ tölvur og hafđi ekki mikla trú á netinu til ađ byrja međ.

Ţađ er önnur saga í dag. 

 


mbl.is Mbl.is á afmćli í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband