Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
Á ţjóđvegi 1 rétt austan viđ Ţjórsá varđ fyrir skömmu ömurlegt slys ţegar ekiđ var á hross sem stóđ á Ţjóđveginum međ ţeim afleiđingum ađ hrossiđ dó, bíllinn ónýtur (Hyunday Starex) og mikil mildi ađ bílstjóri og unglingur sluppu međ eymsli ađ ţví er virđist, og andlegt áfall.
Ţetta gerđist seint um kvöld og í ljós kom ađ ţarna var ekki einn hestur á ferđ heldur hrossastóđ en ţessi eini stóđ á veginum og varđ fyrir bílnum.
Ţar sem ţetta tengist mér mjög ţá ćtla ég ekki ađ fella dóm hér en langar ađ fá viđbrögđ viđ ţeim svörum sem fengust ţegar réttar vegna trygginga var leitađ.
Svar Lögreglu og Sveitarstjóra er ađ lausaganga Búfjár er leyfilega á ţjóđvegi 1. á viđkomandi vegarkafla og ţađ sé ákvörđun viđkomandi Sveitarfélags hverju sinni.
Í vegalögum sem tóku gildi 1. Janúar 2008 stendur hinsvegar:
50. gr. Lausaganga búfjár.
Lausaganga búfjár á stofnvegum og tengivegum ţar sem girt er báđum megin vegar og lokađ er fyrir ágangi búfjár, t.d. međ ristarhliđi, er bönnuđ.
Sem á viđ í ţessu tilfelli, en ţrátt fyrir ţađ er búfénađur sagđur í rétti og enginn viđurlög viđ banninu!
Hvort sem Vegagerđin eđa Sveitarfélögin hafi ákvörđunarvald um ađ heimila lausagöngu á Ţjóđvegi 1. Ţá held ég ađ réttmćt krafa sé ađ viđkomandi vegarkafli ţar sem lausaganga búfjár er leyfileg, beri merkingar ţar um!
Ég var ekki í viđkomandi bíl, en hef veriđ vegfarandi um ţennan veg nokkuđ reglulega frá fćđingu.Stjórnmál og samfélag | 27.4.2008 | 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ţá er hann mćttur aftur, í bili amk. Hef veriđ um borđ á frystitogara ađ ţvćlast um miđinn síđustu 35 daga. Góđur túr og góđur mórall um borđ. Ţađ eru tvö ár frá ţví ađ ég var síđast á sjó. ţađ er mikil keppni í svona vinnu ţetta snýst náttúrulega um ađ koma aflanum ferskum og snyrtum í frost á stuttum tíma og allra hagur ađ ţađ gangi sem best fyrir sig. Svo ađ liđsheildin á vaktinni skiptir miklu máli, vaktformađurinn minn hann Dabbi var ánćgđur međ liđiđ sitt enda var ţetta met-túr á togaranum Baldvin Njálssyni.
Annars átti RÚV mikiđ í allri umrćđu um borđ. Ţađ er mikil bylting fyrir sjómenn ađ sjá fréttir og dagskrá RÚV frá gervihnetti. Ţetta sér ţó bara skipstjórinn, Vélstjórarnir og önnur vaktin!
Hin vaktin er ađ vinna svo ađ ţađ vćri nú ekki vitlaust ađ fá endurteknar fréttirnar eins og Kastljósiđ í dagskrár lok, ţađ hentar örugglega líka fyrir annađ fólk í vaktavinnu.
Nú svo er ţađ útvarpiđ sem var ađ gera suma brjálađa, á langbylgju er Rás 1 í öndvegi og á nćturnar eru allar bestu sinfóníur heimsins spilađar í gríđ og erg til ađ hefja upp menningar andann einhversstađar, ekki ţó hjá Sjómönnum, held ađ menningin deyi alveg ţegar skipt er í miđjum Íţróttafréttum yfir á Rás 1. En ţađ virđist vera rétti tíminn hjá RÚV til ađ skipta milli stöđva.
Annars langar mig ađ lýsa yfir ánćgju međ baráttu Flutningabílstjóra!
Mér fannst Lögreglan bara hjákátleg og sorglegt ađ sjá hvernig ţeir stóđu ađ verki nú síđast. Á nú ađ fara ađ berja niđur allar skođanir ađrar en ríkisins hér á landi líkt og í Kína og víđar?
Mér finnst gott ađ vita ađ ţađ sé til hópur af kjörkuđu fólki sem lćtur í sér heyra ţegar ţví ofbíđur.
En 200 manna her bjargar sjálfsagt öllu og gefur ríkinu friđ til ađ gera í buxurnar án ţess ađ kjósendur fái nokkru ráđiđ!
Bloggar | 24.4.2008 | 10:48 (breytt kl. 10:48) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíđar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörđ
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt viđ Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíđa
- MySpace Tónlistar síđa
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferđamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiđir
- Áhugaverðir staðir Ţórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiđir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mćnuskađastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
-
greenbrown
-
kjarrip
-
metal
-
skari60
-
fridust
-
dullari
-
ktomm
-
agbjarn
-
omarragnarsson
-
jakobsmagg
-
bbking
-
bonham
-
harpabraga
-
latur
-
beggath
-
palmig
-
asdisran
-
jakobk
-
jonaa
-
aslaugs
-
zuuber
-
tommi
-
hallarut
-
steinunnolina
-
amotisol
-
elinarnar
-
svanurg
-
valdis-82
-
sax
-
gullvagninn
-
nanna
-
baldvinj
-
arnthorhelgason
-
poppoli
-
apalsson
-
svali
-
ottarfelix
-
astromix
-
svavaralfred
-
ofurbaldur
-
gattin
-
daxarinn
-
ellidiv
-
gudnim
-
hafdismaria
-
hjaltig
-
nbablogg
-
askja
-
stinajohanns
-
ubk