Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Sjúkrabílar í Rangárţingi

Heilsulandiđ Ísland. 

Sparnađur sparnađur.......Nú stendur fyrir dyrum skerđing á ţjónustu Sjúkrabíla í Rangárţingi.

Ţessi gjörningur á ađ hefjast ţann 1 Júní. Ţá verđur einn Sjúkrabíll og einn starfsmađur sem á ađ sinna daglegum skyldum á dagvinnutíma. Í dag eru tveir bílar til taks og fjórir starfsmenn (á vöktum) sem eru til taks á bakvakt ađ loknum dagvinnutíma. Í stađ ţess á sjúkrabíll ađ koma frá Selfossi. Tölur segja ađ ferđir Sjúkrabíla í Árborg hafi stóraukist á síđast liđnum árum og ţetta ţví vćntanlegt viđbótarálag á ţá ţjónustu.

Ţetta er međ öllu óskiljanleg ákvörđun og forkastanlegt ađ lengja viđbragđstíma neyđarţjónustu međ ţessum hćtti ! Rangárţing er stórt og íbúar dreifđir, ađ auki er í Rangárţingi ört vaxandi ferđaţjónusta og mikil aukning ferđamanna.

Lögreglan á svćđinu hefur líst yfir áhyggjum sínum af ţessari skerđingu og skiljanlega uggur í heimamönnum! Ţetta er ţó ekki eingöngu mál okkar Rangćinga, mikil umferđ er milli lands og Vestmannaeyja í gegnum Bakkaflugvöll og mun sú umferđ vćntanlega stór aukast međ tilkomu Bakkafjöruhafnar, en Ţar er nú ţegar mikiđ af starfsmönnum í nokkuđ áhćttusömum störfum.

Um 400 börn í Rangárţingi öllu ferđast međ skólabílum fram og til baka daglega viđ misgóđar ađstćđur á veturna í löngum akstri.

Viđbragđstími Sjúkrabíla í Reykjavík hefur borđiđ á góma í samanburđi en ég hef heyrt ađ ćskilegt sé ađ Sjúkrabíll í Höfuđborginni sé kominn á stađinn innan 7-10 mínútna.

Sjúkrabíll sem á ađ koma frá Selfossi á Hvolsvöll (ţar sem bílarnir eru nú stađsettir) fer 50 km leiđ á ţjóđvegi 1. í forgangs-akstri og svo útí sveitirnar, ţađ sjá allir hversu biluđ ţessi hugmynd er!

Ég er ţó afskaplega glađur međ ţađ ađ íbúar Rangárţings hafa sjálfir ekki gefiđ upp von um "leiđréttingu" á ţessu bulli. Og í dag er ört stćkkandi grúppa á Facebook ađ mótmćla og greinilegt ađ almenningur er sammála okkur.

Vonbrigđin! Ađ ég finn ekkert um máliđ á svokölluđum "fréttavefjum" á Suđurlandi

Tengdir tenglar: 

Sjúkrabílar í Rangárţingi - mótmćli á Facebook

http://www.facebook.com/group.php?gid=71086386185&ref=share:

 

http://www.sudurglugginn.is/    

http://www.sudurlandid.is/

http://www.sudurland.net/ 


Auglýsingaherferđ og mannréttindi

kinverskaMig langar ađ lýsa yfir ánćgju međ auglýsingar sem nú sjást í fjölmiđlum, ţar sem innflytjendum eru fćrđar ţakkir fyrir framlag sitt til fjölbreyttara samfélags á Íslandi.

Framtakiđ er til fyrirmyndar og vonandi sjá ţađ sem flestir ađ međ ţví ađ sýna uppruna fólks virđingu ţá auđveldar ţađ viđkomandi ađ ađlagast okkar samfélagi án ţess ađ ţurfa ađ skammast sín eđa fara í felur međ uppruna sinn.

Gott er ađ setja sig í sömu spor, ef ţú ert til dćmis ađ flytja erlendis eđa einhver ćttingja ţinna!

Hvernig viltu ađ sé tekiđ á móti ţér ţar?

 

Meiri upplýsingar um framtakiđ er ađ finna á 

 http://www.humanrights.is

"Ţađ er mjög niđurdrepandi ađ lifa á tímum ţar sem auđveldara er ađ kljúfa atóm en fordóma"

                                                                                                                   Albert Einstein

 


Gaman ađ sjá!

Crewe_AlexandraŢađ er hreint frábćrt ađ sjá velgengi Guđjóns Ţórđarsonar međ ţetta liđ Crewe Alexandra.

Ţessi umdeildi og litríki ţjálfari hefur skemmt okkur Íslendingum og fleirum út í hiđ óendanlega og er eiginlega okkar José Mourinho međ opinskáum ummćlum og oft á tíđum undarlegri hegđun.

Á Wikipedia er ađ finna sögu Crewe Alexandra F.C.  tengla og fleira.

Áfram Guđjón Ţ.

 

 


mbl.is Gylfi skorađi í stórsigri Crewe
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyţór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband