Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Pólitík finnst mér mjög leiðinleg, hún er allstaðar og því erfitt að hunsa hana.
Ég hef mikla trú á einstaklingsframtaki en er ekkert hrifinn af óheftri einkavæðingu, sé það ekki sem sama hlutinn.
Sérstaklega er ég á móti einkavæðingu auðlinda, þar finnst mér að almannahagsmunir eigi ávalt að ganga fyrir og í raun eitt af lykilhlutverkum stjórnvalda að sjá til þess að vel sé farið með og gengið um okkar "sameiginlegu" auðlindir.
Ein af auðlindum okkar þó að hún flokkist ekki undir almannaeign er Hámenntað fólk eins og í Heilbrigðisstétt. Ég hef á tilfinningunni að Heilbrigðisráðherra okkar sé svo á móti öllu einkaframtaki og sjálfstæðri hugsun að það bitnar nú á þessari stétt mjög illilega. Hans eina verkfæri virðist vera niðurskurður og hugmyndaleysið er algjört.
Hvað kostar það okkur að senda þetta hámenntaða fólk úr landi? Ráðherrann virðist ófær um að sjá sóknarfæri heldur á að pakka í vörn sem er dæmd til að hrynja og stækkar bara þann vandamálapakka sem við er að glíma.
St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | 21.9.2009 | 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er við öðru að búast en að þessar þjóðir sæki allt sem þær telji sitt!
Þetta eru nú þær þjóðir sem hafa farið fremstar í flokki undanfarnar aldir í að sölsa undir sig lönd (nýlendur) og arðræna!
Íslendingar geta gleymt því að Þessar þjóðir skilji á milli Íslenskrar útrásar og Íslenskara alþýðu.
Það væri hreinlega á skjön við þeirra eðli!
Hollendingar bjartsýnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 21.9.2009 | 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verðtryggð húsnæðislán, sem og gengistryggð lán, eru áhættusamningar, sem stjórnvöld hefðu átt að vara almenning við. Þau eru gölluð vara, sem stjórnvöldum ber að endurskoða. Þetta segir Joseph Stiglitz, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði.
Úr grein á vísi.is (Þetta er skyldulesning!)
http://www.visir.is/article/20090909/FRETTIR01/285799869
Þetta er spurning um skilvirkni, félagslegt réttlæti, félagslega samstöðu og réttsýni," segir Stiglitz
Fjármál | 9.9.2009 | 09:26 (breytt kl. 09:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
- greenbrown
- kjarrip
- metal
- skari60
- fridust
- dullari
- ktomm
- agbjarn
- omarragnarsson
- jakobsmagg
- bbking
- bonham
- harpabraga
- latur
- beggath
- palmig
- asdisran
- jakobk
- jonaa
- aslaugs
- zuuber
- tommi
- hallarut
- steinunnolina
- amotisol
- elinarnar
- svanurg
- valdis-82
- sax
- gullvagninn
- nanna
- baldvinj
- arnthorhelgason
- poppoli
- apalsson
- svali
- ottarfelix
- astromix
- svavaralfred
- ofurbaldur
- gattin
- daxarinn
- ellidiv
- gudnim
- hafdismaria
- hjaltig
- nbablogg
- askja
- stinajohanns
- ubk