Ég hef tekið þá ákvörðun að gera ekki samantekt á árinu hjá mér.
Þetta var ágætt ár þrátt fyrir allt og ætla að skilja þannig við það.
Hinsvegar ætla ég að nota tímann í að skipuleggja árið 2008 eins og kostur er.
Það er samt skemmtilegt að sjá sum af þessum uppgjörum hjá fjölmiðlum. Tónlistar og Íþrótta uppgjör en Frétta uppgjörin, óveður og pólitík er ekki eins spennandi fyrir mig. Frekar niðurdrepandi fyrir móralinn.
Ég verð að minnast á Íþróttamann ársins, Margrét Lára Viðarsdóttir.
Hún er frábær íþróttamanneskja og góð fyrirmynd að öllu leiti.
Hún var valin af Íþróttafréttamönnum með Þorstein Gunnarsson í fararbroddi.
En hann var víst ekki par hrifinn af því að Hólmfríður Magnúsdóttir var valinn Knattspyrnukona ársins hjá félögum sínum úr Landsbankadeildinni.
Enda var Hólmfríður Magnúsdóttir hvergi sjáanleg á lista hinna alvitru Íþróttafréttamanna.
Ég þekki hvoruga stúlkuna en finnst þær báðar frábærar Knattspyrnukonur og eiga örugglega sína titla báðar skilið.
Það er hinsvegar þannig að þeir sem skora mörkin fá heiðurinn, en ekki þeir sem skapa færin og gefa stoðsendingar, það veit enginn betur en Íþróttafréttamaðurinn!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | 30.12.2007 | 15:56 (breytt kl. 15:56) | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Febrúar 2007
Porterhouse
Tenglar
Tónlist og Vinir
Félagar og áhrifavaldar
- Porterhouse Mínar Tónsmíðar
- Haukur Örn Haukur Örn Dýrfjörð
- Thiago Trinsi Gítarhetja
- Shay Dillon líkt við Nora Jones, Bonnie Raitt og Lydia Pentz
- Porterhouse á Facebook Tónlistarsíða
- MySpace Tónlistar síða
- IMX Icelandic Music Export
- You Tube Ýmis myndbrot
Áhugavert
Af ýmsum toga
- Eyjafjöllin Upplýingaveita fyrir ferðamenn
- Gönguleiðir Skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir
- Áhugaverðir staðir Þórsmörk, Fossar, Hellar, Gönguleiðir
- Sögusetrið Njála og fl.
- Eldgos Eldgos í Heimaey
- John Ramsey Vesturfarar og Indiánar
- Icelandic Geographic Where is Iceland?
- Vísindavefurinn Vísindavefur HÍ
- Manchester United Nr 1.
- Chicago Bulls Bulls
- Sjómanna og Vélstjórafélag Grindvíkur Stéttarfélag
Heilsa
- Mænuskaðastofnun Íslands Mænuskaðastofnun Íslands
- Mænuskaði - myndir Myndir
Bloggvinir
-
greenbrown
-
kjarrip
-
metal
-
skari60
-
fridust
-
dullari
-
ktomm
-
agbjarn
-
omarragnarsson
-
jakobsmagg
-
bbking
-
bonham
-
harpabraga
-
latur
-
beggath
-
palmig
-
asdisran
-
jakobk
-
jonaa
-
aslaugs
-
zuuber
-
tommi
-
hallarut
-
steinunnolina
-
amotisol
-
elinarnar
-
svanurg
-
valdis-82
-
sax
-
gullvagninn
-
nanna
-
baldvinj
-
arnthorhelgason
-
poppoli
-
apalsson
-
svali
-
ottarfelix
-
astromix
-
svavaralfred
-
ofurbaldur
-
gattin
-
daxarinn
-
ellidiv
-
gudnim
-
hafdismaria
-
hjaltig
-
nbablogg
-
askja
-
stinajohanns
-
ubk
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum við að kalla fram samdrátt í kerfinu?
- 3,9% atvinnuleysi fyrstu sjö mánuðina
- Leggja umhverfisvænt gervigras á Fífuna
- Fólk mun verða vart við lögreglu
- Reynsluboltar ræða fyrirhuguð vindorkuver
- Hamarsvirkjun verði flokkuð í biðflokk
- Geta óskað eftir niðurgreiðslu bílastæðagjalda
- Mínútu þögn og gestir hvattir til að mæta í bleiku
Erlent
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
- Tölvuþrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega við heimkomu
- Fleiri dæmi um gröfur í hraðbankastuldi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.