Ekkert uppgjör á árinu!

Ég hef tekið þá ákvörðun að gera ekki samantekt á árinu hjá mér.

Þetta var ágætt ár þrátt fyrir allt og ætla að skilja þannig við það.

Hinsvegar ætla ég að nota tímann í að skipuleggja árið 2008 eins og kostur er.

Það er samt skemmtilegt að sjá sum af þessum uppgjörum hjá fjölmiðlum. Tónlistar og Íþrótta uppgjör en Frétta uppgjörin, óveður og pólitík er ekki eins spennandi fyrir mig. Frekar niðurdrepandi fyrir móralinn.

 

Ég verð að minnast á Íþróttamann ársins, Margrét Lára Viðarsdóttir.

Hún er frábær íþróttamanneskja og góð fyrirmynd að öllu leiti.

Hún var valin af Íþróttafréttamönnum með  Þorstein Gunnarsson í fararbroddi.

En hann var víst ekki par hrifinn af því að Hólmfríður Magnúsdóttir var valinn Knattspyrnukona ársins hjá félögum sínum úr Landsbankadeildinni.

Enda var Hólmfríður Magnúsdóttir hvergi sjáanleg á lista hinna alvitru Íþróttafréttamanna.

Ég þekki hvoruga stúlkuna en finnst þær báðar frábærar Knattspyrnukonur og eiga örugglega sína titla báðar skilið.

Það er hinsvegar þannig að þeir sem skora mörkin fá heiðurinn, en ekki þeir sem skapa færin og gefa stoðsendingar, það veit enginn betur en Íþróttafréttamaðurinn!

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Fjarkaland

Fjarki
Fjarki
Áhugamaður um Atvinnumennsku

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Porterhouse

Finnur Bjarki. flytjandi Eyþór Ingi - Wake Up Now

Nýjustu myndir

  • ...banner4
  • ...banner7
  • ...eportbanner

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband